Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 16

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 16
136 ALHEIMURINN OQ LÍFIÐ EIMRE|Ð[r* hnötturinn í voru sólkerfi, þar sem svo fjölbreytt Iífþróun eigi sér sta > aö maðurinn geti þrifist þar. Marz er sú önnur stjarnan í voru solKer , sem er líklegust til aö uppfylla þessi skilyrði. Starf sólkerfisins sýnist alt hafa miðað að því marki, að þessi lífþróun á jörðunni g®ti or ' það fullkomin, að jörðin yrði hæfur dvalarstaður fyrir mennina, og au vitað geta verið til ótal önnur sólkerfi, þar sem líkt er ásfatt. Þannig komast vísindin aldrei hjá því að viðurkenna skapara að baki efms heiminum, þó að þau nefni þennan skapara ýmsum nöfnum. Walter Wynn er sálarrannsóknarmaður og telur sig hafa fengið óyggjandi sann anir fyrir framhaldi einstaklingslífsins eftir Iíkamsdauðann. Hann sækn rök sín í þessa reynslu sína, en ekki eingöngu í hana, heldur einmS stjörnufræðina sjálfa. ^ Annar maður, sem orðið hefur til að mótmæla þeirri kenningu, alheimurinn sé „eins og klukka, sem sé að ganga út og enginn dragt upp aftur“, er Sir Francis Younghusband. Hann hefur í bók sinni Líf stjörnunum (Life in the Stars) gert merkilega tilraun til að sýna fram a’ að lífið sé miklu víðar að finna um geiminn en alment er álitiÖ, °S komist að þeirri niðurstöðu, að öll rök mæli með því, að til séu m°r2 sólkerfi önnur en vort, þar sem lífið sé komið á það hátt stig, að verur, mönnum líkar og guðum, eigi þar heima. Vér sjáum ekki þessar verur 1 firðsjám fremur en við sjáum elektrónur atómanna í smásjám. En ver höfum heimild til að álykta af þvf, sem vorf eigið sólkerfi hefur °P,n berað oss um lífið, að sama lífþróunin eigi sér sfað í sumum öðrum sólkerfum, alveg eins og eðlisfræðingurinn hefur heimild til að ályk,a að til séu elektrónur, af því sem hann lærir í efnarannsóknastofum um verkanir þeirra, þó að hann hafi aldrei séð þær sjálfar. Lífið á sumum öðrum hnöttum er sennilega alt öðruvísi útlits en hér á jörðunni, en Þa er full ástæða til að ætla, að víðsvegar um geiminn séu stjörnuból, verum, „sem ekki standa að baki mestu heimspekingum jarðarinnar a vitsmunum né innblásnustu skáldum hennar og spámönnum að tilfinninS3 gnótf" (Life in the Stars, bls. 100—101). Það er bæði fróðlegt og Iærdómsríkt að fylgjast með þvf, sem nV[t kemur fram með því og móti, hvort vér jarðarbúar séum einu mann verurnar í alheiminum eða ekki. Sfrangir vísindamenn, eins °S )eanS’ vilja ekki út í þau efni fara. Aðrir leyfa sér að koma með tilgátur °2 rökstuddar kenningar. Einn þeirra, sem ritað hafa af mestum líkindum um lífið á öðrum stjörnum, er dr. Helgi Péturss. Röksemdir hans erlt öllum íslendingum kunnar, sem Iesið hafa bækur hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.