Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 20

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 20
140 ÞJÓÐARBÚSKAPUR OG T0LUR EIMREIÐIN Ríkisskuldir, þar með taldar skuldir vegna tekinna lána handa bönkunum m. m. ....................... 36.5 milj- Skuldir bankanna ................................... 11.6 ~~ Skuldir bæjarfélaga................................. 5.2 " Skuldir einkafyrirtækja og einstaklinga........ ... 13j r Samtals 66.3 milj- Ættu eftir þessu erlendu skuldirnar að hafa aukist um ca. 25 milj. krónur á árunum 1929 og 1930 og hafa numið ca. 66.3 milj. kr. í árslok 1930. — Fyrir árið 1931 veit ég ekki til að séu neinar skýrslur- En þegar þess er gætt, að það ár er það harðasta kreppuar’ sem yfir íslenzka atvinnuvegi hefur dunið, er varla hægt 3 búast við, að skulda-aukningin á því ári hafi verið minm en meðaltal áranna 1929 og 1930 eða 12.5 milj. kr. í þa aJJ bendir líka halli bankanna á greiðslujöfnuðinum við útlön (yfir 10 milj. kr.). Að vísu var verzlunarjöfnuðurinn hagstæður. innflutningurinn ca. 3 1/2 milj. kr. minni en útflutningurinn, erJ vegna innflutningshafta, sem sett voru síðari hluta ársins, ma búast við að birgðir í landinu af innflutningsvörum hafi verið minni í árslok 1931 en í árslok 1930, og vegur það nokkuð á móh. Samkvæmt þessu má gera ráð fyrir, að erlendar skuldir landsins í heild hafi um síðastliðin áramót verið alt að 80 milj. króna, og kemur það heim við tölu þá, sem Ólafur Thors alþingismaður nefndi í þingræðu í vetur, enda hef ég séð henni mótmælt. Um inneignir landsmanna erlendis er ekki að ræða svo neinu nemi, og vega þær ekki einu smm á móti því, sem enn er ótalið í ofangreindum skýrslum. Pa má sem sé búast við, að töluvert af íslenzkum verðbréfum (jarðræktarbréfum, veðdeildarbréfum, ríkisskuldabréfum o.s.frV-' sé á erlendum höndum, og ennfremur nokkuð af erlendam innstæðum á hlaupareikningum bankanna. Aftur á móti hljóf3 landsmenn að eiga nokkra innstæðu í iðgjaldasjóðum erlendra líftryggingarfélaga, þó auðvitað séu það smámunir samanbori við þær upphæðir, sem nefndar hafa verið. Af skuldunum í árslok 1930 voru ca. 14.8 milj. kr. lausa skuldir skv. upplýsingum Hagstofunnar. Með tilliti til þesS a, lausaskuldir bankanna (greiðsluhallinn) hafa aukist mjög a árinu 1931 eins og áður er getið, má búast við að lausa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.