Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 22

Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 22
142 ÞJÓÐARBÚSKAPUR OQ TOLUR EiMREiÐiN þá kominn grundvöllur fyrir því að reikna út þær uppkseðir. sem falla til greiðslu á næstu árum og gera áætlanir um greiðslujöfnuð okkar við önnur lönd. Þarf ekki að fjölyröa um það, hvílíka nauðsyn ber til að þetta verði gert, og er þa í rauninni fyrsta skilyrði fyrir því, að hægt sé að vera V1 greiðslunum búinn. Annað skilyrðið er það að dreifa skulda greiðslunum yfir nægilega langan tíma til þess að vaxta- °S afborganagreiðslur næstu ára verði ekki þjóðinni ofvaxnar. Fastaskuldirnar eru samningsbundnar, og fyrir eldri skuldirnaf er lánstíminn farinn að styttast (t. d. eru eftir 19 ár af enska láninu 1921), og eru þessvegna afborganirnar orðnar tiltölu lega háar í hlutfalli við núverandi eftirstöðvar þeirra. öez væri það, ef hægt væri að jafna greiðslunum niður á hæh lega langan tíma eftir því sem gjaldgetan þolir. Til þess a gefa hugmynd um ársgreiðslurnar skal þess getið, að til ÞesS að ljúka skuldunum á 30 árum, ef gengið er út frá, að vext>r séu að meðaltali 6°/o á ári, þarf jafnar ársgreiðslur, sem nema ca. 5.8 milj. króna, en ca. 7 milj. kr. ársgreiðslu til að ljdka þeim á 20 árum. Það dylst nú víst engum, að sterk átök þarf til þess. a þjóðin geti losað sig við skuldabyrðina. Þó gert sé ráð fVrir’ að hægt verði að dreifa skuldabyrðinni á næstu 30 ár, Þar samt ca. 5.8 milj. króna árlegar greiðslur út úr landinu 1 er lendum gjaldeyri. Síðustu 6 árin höfum við flutt inn í l30"1 yfir 6 milj. kr. erlendan gjaldeyri að meðaltali á ári, og Þar því búskaparlag þjóðarinnar að breytast svo að nemi fuHurn 12 milj. krónum á ári á greiðslujöfnuðinum. En er þjóðinni þetta kleift, og hvaða ráðstafanir er hæS að gera til þess? Það er langt frá því, að ég ætli mér þá dul að ræða Þa spurningu í einstökum atriðum í stuttri grein, og því miður má búast við að ekki komi öllum saman um leiðirnar. 11 gangur minn er sá að vekja athygli á hlut, sem er svo alvar legs eðlis að hann krefst þess, að fult tillit sé tekið til hanS og það tafarlaust. Það getur varðað hvorki meira né m>nna en fjárhagslegt sjálfstæði landsins. Án þess að ég ætli mér að fara inn á einstök atriði langar mig þó til að lýsa í stórum dráttum innan hvaða ramma Þ261"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.