Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 25
^MREIÐIN
Séræfing og samæfing.
Eftir Guðmund Finnbogason.
^egar vér tölum um sálarlífið, verður ekki hjá því komist
^ areina það sundur í ýmsa þætti og reyna að rekja hvern
P^ttinn fyrir sig, þótt jafnan verði um leið að gefa gaum að,
yernig hann er brugðinn saman við aðra þætti í hinum fjöl-
reYtta vef sálarlífsins. Vér tölum um skynjanir, minningar,
'mVndanir, athygli, hugsun o. s. frv. Öll þessi orð tákna sam-
*®k hugtök, tákna flokk fyrirbrigða, og í hverjum flokki má
nftur greina ýmsar tegundir. Skynjanir má t. d. greina í sjónar-
skynjanir, heyrnarskynjanir, hreyfiskynjanir o. s. frv. Líkt er
Uni hugmyndirnar. Öll þessi flokkun er til þess gerð að veita
°Ss sem handhægast yfirlit um fyrirbrigði sálarlífsins. En alt
11 er starf, og um hvert starf er svo, að maður annaðhvort
9etur það að einhverju leyti eða getur það alls ekki. Blindum
^nni er t. d. með öllu varnað sjónarstarfsins, heyrnarlausum
UeVrnarstarfsins o. s. frv. Og þótt menn hafi sjón og heyrn,
þá
Setur hún verið á mismunandi stigi. Sumir sjá eða heyra
Uek aðrir illa o. s. frv. Frá þessu sjónarmiði tölum vér um
æ‘Heika manna. Hæfileikann metum vér eftir því, hvað mað-
Ur,nn getur, sjónarhæfileikann t. d. eftir því, hve vel maður
Setur séð, hugsunarhæfileikann eftir því, hve vel hann getur
u9sað o. s. frv. En jafnframt hugsum vér oss löngum hæfi-
eikann sem orsök þess, að maðurinn getur það og það, og
um leið og hæfileikinn til einhvers starfs hverfi, þá hverfi
etarfið. Þegar einhver hættir t. d. að geta munað það, sem
ann þarf að muna, þá tölum vér um, að minnið sé farið að
ua. Vér hugsum oss þá minnið sem hæfileikann, er þurfi til
Þess sálarstarfs, sem fólgið er í því að minnast einhvers. Al-
Ulenn reynsla vottar, að mönnum getur farið fram í starfi við
að iðka það, að starfið gengur fljótar og betur með
eudurtekningunni, ef rétt er að farið, unz náð er því stigi,
endurtekningin virðist ekki hafa nein áhrif lengur. Vér
10