Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 34

Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 34
154 SÉRÆFINQ OQ SAMÆFING eimreiðiN og Meumann). En hvað mikinn þátt hvert af þessum atriðum á í samæfingunni, um það skiftast skoðanirnar. Colvin, amerískur höfundur, gefur þessar reglur um þa^> hvernig náminu skuli haga svo að samæfing eða sameflinS hæfileikanna verði sem mest: 1. Fyrsta atriðið er að gera sér þá aðferð sem ljósasta, sem maður vill að komi að haldi á öðrum sviðum en þv'> sem maður sérstaklega æfir sig á, gera sér ljóst, í hverju þessi aðferð er fólgin. Það hefur og komið í ljós, að gott er að nemandinn viti alt af, hvað framförinni líður, og að menn skilji það og finni, að þeir geta tekið sér fram, ef þeir viha- 2. Þar næst er að æfa sig sem bezt í réttri námsaðferð. Nálega allir, sem um þetta hafa ritað, hafa tekið það frarn, hve mikið er undir því komið að beita athyglinni réft. E° það virðist einnig nauðsynlegt að menn æfi sig í því að gei-3 hugmyndir sínar sem skýrastar, því að þær verða að vera leiðarljósin við alt nám. 3. Ef menn vilja æfa einhverja gáfu alment, þá verður að gæta þess að efnið, sem menn æfa sig á, sé sem skyldast því, sem oftast kemur fyrir í daglegu lífi. Vilji menn t. d- æfa athugunargáfu sína, þá væri það óhentugt að æfa sig eingöngu á því að athuga hluti í smásjánni, því að tækifæriu til þess eru svo sjaldgæf, og ólík þeim, sem daglegt líf býður- Það er gott að hafa það hugfasf, að æfing í einhverju sérstöku getur stundum orðið til þess, að mönnum gengur ver með annað á eftir. Tökum t. d. mann, sem hefur aeft si8 í því að merkja svo fljótt sem unt er tiltekinn staf, t. d. a> hvar sem hann kemur fyrir í texta. Á eftir á hann svo að marka aðra stafi á sama hátt, t. d. r. Vér getum gert ráð fyrir, að minsta kosti þrent þurfi til að vera fljótur að merkja stafinn: að vera fljótur að renna augunum eftir línunum, og vera fljótur að sjá þennan tiltekna staf, og vera fljótur að merkja hann, þar sem hann kemur fyrir. Sá, sem hefur ®ft sig í því að merkja a, hefur um leið æft sig í því að renna augunum fljótt yfir línurnar. En þegar hann nú á að fara að merkja r, þá getur verið, að honum hætti til að fara að merkja a, og það tefji svo fyrir honum, að hann annaðhvort verði engu fljótari að merkja r, eða jafnvel seinni, þrátt fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.