Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 35

Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 35
EIMReiðin SÉRÆFING OG SAMÆFING 155 kað að hann er nú fljótari að hreyfa augun eftir Iínunum en aour. Slíkt hefur stundum komið í ljós við tilraunirnar. 4- Þá er það mjög mikilsvert, að nemendur venjist á það, a° vera í góðu skapi við námið. Það getur orðið að vana, a,u vera vongóður, þótt eitthvað gangi erfiðlega í svipinn, engu s'öur en hitt að finna sér alt lil foráttu. Það er eflaust hægt venja sig á að vera hirtinn yfirleitt, eða kurteis, eða hjálp- ?auiur, eða góður félagi o. s. frv. En skilyrðið fyrir því virð- ls‘ að minsta kosti stundum vera það, að þessir eiginleikar Verfði að hugsjón, er stjórnar athöfnunum. , f skóla einum í Ameríku voru gerðar tilraunir með það, uuort það, að venja nemendur á fagran frágang í skriflegri stærðfræði, hefði í för með sér að þeir legðu stund á fagran raSang í öðrum skriflegum æfingum. Og þess sá nálega engin merki. Annar maður gerði síðan líka tilraun með þeim hætti, aö hann æfði nemendur í því að vanda frágang í einni náms- 9rem og talaði oft við þá um það, hve mikilsverð snyrtimenska v*fi í ýmsum tilfellum lífsins, en varaðist þó að minnast á ^rar námsgreinar en þessa einu, sem tilraunin var gerð með. ^iourstaðan varð sú, að nemendum fór greinilega fram í því f® yanda frágang sinn einnig í þeim greinum, sem þeir ekkert °fðu verið ámintir um og ekki voru skyldari en landafræði, fej«ningur, málfræði og saga. Þessu hafði hugsjónin um fagran raSang orkað, þó að framförin væri engin í hinu tilfellinu, par sem hugsunin var aðeins bundin við eina grein. Sama v[öi eflaust reyndin um aðrar dygðir. Menn læra ekki kurteisi aIn}ent á því að vera t. d. alt af kurteisir við kennara sinn. eir geta verið ruddar hver við annan fyrir því. En ef menn ,etl9Ía orðið kurteisi og þá framkomu, sem það táknar, við nu9sunina um að sú framkoma eigi alt af við, maður eigi að Vera kurteis við alla menn, þá getur kurteisin orðið allsherjar Vani manns. Jafnskjótt og hann heimfærir það, sem hann sér, nndir hugtakið maður, er kurteisi til taks. Æfing á einu sviði Setur þv{ í einu tilfelli komið að haldi og í öðru ekki, alt eiílr því, hvort menn hafa gert sér ljósa þá reglu, sem um er að ræða, og kunna að heimfæra undir hana þá hluti, sem ara má eins með. Með æfingunni verður þessi heimfærsla æ Sreiðari, unz hún að lokum getur komið alveg umhugsunar- ,aUst. Æfður læknir þarf t. d. oft ekki nema að líta á sjúkl- n9 til þess að sja, hvað að honum gengur og hvaða með- Ierð á við.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.