Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 39
EiMREIÐ1N ]OHN MASEFIELD 159 Sm'ðju. Var það venja hans á föstudegi hverjum, er var borg- unardagur í verksmiðjunni, að kaupa ódýra kvæðabók og lesa kana um helgina, sem í hönd fór. Dag nokkurn keypti hann e*h af ritum Chaucers skálds (c. 1340—1400), og olii lestur tas straumhvörfum í andlegu lífi hans. Opnaðist Masefield nu. eins og hann sjálfur segir, »ný veröld furðu og yndis*. ^°num skildist göfgi og gildi skáldskapar. Las hann nú af kaPpi rit margra annara höfuðskáldanna ensku og orti í anda ^e‘rra. Skáldið í honum var nú glaðvaknað. Næsta ár (1897) ne!í hann til Englands og settist að í Lundúnum, og vann nu eingöngu að blaðamensku og ritstörfum. Pyrsta bók Masefields, Salt Water Ballads, kom út 1902. ^ún vakti nokkra athygli á höfundinum, kom honum í kynni v‘ð suma helztu skáldbræður hans enskumælandi, og nú nýtur hún hvað mestrar lýðhylli allra rita hans. Árið eftir gaf n3nn út aðra kvæðabók, Ballads. Næstu árin ritaði hann maESt skáldsagna. Einna merkust þeirra er Multitude and ^olitude (1909), frumleg og falleg. Af leikritum hans frá þess- nm árum er The Tragedy of Nan (1909) lang merkust. Bók nans um WiIIiam Shakespeare (1911) er einnig mjög eftir- tektarverð, prýðileg að rithætti, og bregður þar víða fyrir leiftr- Um skáldlegrar djúpskygni. En ritfrægð Masefields hófst eiginlega með útkomu ljóð- s°9Unnar The Everlasting Mercy í tímaritinu The English ^eview (1911); flaug hún út, og var nú nafn höfundarins á nvers manns vörum. Fá skáldrit hafa slíka sigurför farið. ^‘laði hún og ljóðsögurnar þrjár, sem fylgdu í kjölfar hennar The Widow in Bye Street (1912), Dauher (1912), The T>affodil Eields (1913), — skáldinu heimsfrægðar. Ný stjarna °9 björt var upp runnin á enskum bókmentahimni. ^ stríðsárunum var Masefield í þjónustu Rauða krossins, Vrst á Frakklandi og síðar á Gallipoliskaga. Varð nú nokk- Uft hlé á bókmentastarfsemi hans; þó reit hann tvær styrj- ^darlýsingar, Gallipoli (1916) og The Old Front Line (1917), Sem að ágætum eru hafðar, einkum hin fyrnefnda. Mihig liggur eftir hann frá síðari árum: ljóð, leikrit og skáldsögur. Reynard the Fox (1919) er einhver snjallasta Ijóð- Sa9a hans. Sad Harker (1924) er atkvæðamest hinna nýrri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.