Eimreiðin - 01.04.1932, Side 41
EiMREIDIN
JOHN MASEFIELD
161
uður-Ameríku hefur honum tekist að flétta draumhöfga þann,
S®m hvílir yfir þessum slóðum. Kvæðin »Spanish Waiersc og
rade Winds< anda suðrænum blæ og austrænum.
^uk sævarkvæðanna hefur Masefield ort önnur fögur ljóð
09 efnismikil. Eitthvert hið allra fegursta þeirra og kjarn-
^jesta er »Consecration« (Helgun), inngangskvæðið í Salt
ater Ballads. Það er »trúarjátning* skáldsins, þrungin
m®lsku, tilfinningahita og heilagri vandlætingu. Hann hefur
ei2> valið sér það hlutskiftið að vegsama í ljóðum prinza og
Pfeláta, hershöfðingja og konunga. Óbreyttur liðsmaðurinn —
Ve9farandinn — maðurinn, sem eigi fær risið undir byrði
sinni, — sjómaðurinn — kyndarinn, þessir og þeirra líkar eru
, ans nienn. Hans er að yrkja um hina hungruðu, höltu og
mdu — olnbogabörn lífsins; já, um afhrök jarðar, »the dust
atld scum of the earth*. Þeirra sögur kýs hann að segja.
,eir erfiða í sveita síns andlitis, en aðrir uppskera löngum
avextina, hrósið og þakkirnar. Masefield er djarfmæltur mál-
SVari slíkra og forvígismaður. Ríkur mannkærleiki er undir-
n í mörgum kvæðum hans. Hann vegsamar líf og störf
nna lítilsvirtu, hvort sem er á landi eða sæ.
^essa gætir meðal annars í afbragðskvæði hans »August
ort um þær mundir sem styrjöldin mikla skall á. Hér
e>9i brugðið upp mynd hryllilegra blóðsúthellinga. Eigi
^Utnar hér heldur raust þungrar ákæru. Að anda, efni og
QUningi minnir kvæði þetta á hinn víðfræga »Kirkjureit« eftir
. raY (»The Elegy Written in a Country Churchyard«, smbr.
^Ýðingu E;nars g^álds Benediktssonar, htannu, bls. 150—156).
. asefield lýsir hér friðsælu sumarkveldi í sveit á Englandi,
aJln þess þögUlu fegurð. En ósjálfrátt renna upp fyrir hug-
pSÍónum lesandans hroðasýnirnar yfir á meginlandi Evrópu.
þ^r,r það verður lýsing skáldsins á friði kveldsins og dýrð
.. Ss ennþá áhrifameiri, og tilhugsunin um stríðsbölið enn
l°mUrlegri. En yfir hljóðum ökrunum sér hann svífa anda
°n9u liðinna sveitamanna, sem lögðu alt í sölurnar fyrir ætt-
/, ö Slna, rétt eins og lýðhollir bændurnir ensku hverfa nú
. ' e- þegar kvæðið var ort) á brott frá átthögum sínum og
asfvinum, þegar skyldan kallar.
fc,9i er það heldur tilviljun ein, að Masefield sækir hér
11