Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 41

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 41
EiMREIDIN JOHN MASEFIELD 161 uður-Ameríku hefur honum tekist að flétta draumhöfga þann, S®m hvílir yfir þessum slóðum. Kvæðin »Spanish Waiersc og rade Winds< anda suðrænum blæ og austrænum. ^uk sævarkvæðanna hefur Masefield ort önnur fögur ljóð 09 efnismikil. Eitthvert hið allra fegursta þeirra og kjarn- ^jesta er »Consecration« (Helgun), inngangskvæðið í Salt ater Ballads. Það er »trúarjátning* skáldsins, þrungin m®lsku, tilfinningahita og heilagri vandlætingu. Hann hefur ei2> valið sér það hlutskiftið að vegsama í ljóðum prinza og Pfeláta, hershöfðingja og konunga. Óbreyttur liðsmaðurinn — Ve9farandinn — maðurinn, sem eigi fær risið undir byrði sinni, — sjómaðurinn — kyndarinn, þessir og þeirra líkar eru , ans nienn. Hans er að yrkja um hina hungruðu, höltu og mdu — olnbogabörn lífsins; já, um afhrök jarðar, »the dust atld scum of the earth*. Þeirra sögur kýs hann að segja. ,eir erfiða í sveita síns andlitis, en aðrir uppskera löngum avextina, hrósið og þakkirnar. Masefield er djarfmæltur mál- SVari slíkra og forvígismaður. Ríkur mannkærleiki er undir- n í mörgum kvæðum hans. Hann vegsamar líf og störf nna lítilsvirtu, hvort sem er á landi eða sæ. ^essa gætir meðal annars í afbragðskvæði hans »August ort um þær mundir sem styrjöldin mikla skall á. Hér e>9i brugðið upp mynd hryllilegra blóðsúthellinga. Eigi ^Utnar hér heldur raust þungrar ákæru. Að anda, efni og QUningi minnir kvæði þetta á hinn víðfræga »Kirkjureit« eftir . raY (»The Elegy Written in a Country Churchyard«, smbr. ^Ýðingu E;nars g^álds Benediktssonar, htannu, bls. 150—156). . asefield lýsir hér friðsælu sumarkveldi í sveit á Englandi, aJln þess þögUlu fegurð. En ósjálfrátt renna upp fyrir hug- pSÍónum lesandans hroðasýnirnar yfir á meginlandi Evrópu. þ^r,r það verður lýsing skáldsins á friði kveldsins og dýrð .. Ss ennþá áhrifameiri, og tilhugsunin um stríðsbölið enn l°mUrlegri. En yfir hljóðum ökrunum sér hann svífa anda °n9u liðinna sveitamanna, sem lögðu alt í sölurnar fyrir ætt- /, ö Slna, rétt eins og lýðhollir bændurnir ensku hverfa nú . ' e- þegar kvæðið var ort) á brott frá átthögum sínum og asfvinum, þegar skyldan kallar. fc,9i er það heldur tilviljun ein, að Masefield sækir hér 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.