Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 44

Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 44
164 JOHN MASEFIELD EIMREIÐlN staðar listatökin. Honum er svo ant um að vera trúr virki' leikanum, að frásögnina skortir á köflum listfengi og fegurði ljóðlínurnar verða þá bæði of óheflaðar og of hversdagsleS31"- En víða í kvæðinu sameinar skáldið raunsæjar lýsingar og háfleygan skáldskap. Snildarlegt og fagurt er samræmið nul sálarástands Sauls og umhverfis hans í kvæðislok. Það er morgunn í sál hans, þar sem hann heldur leiðar sinnar eftu" þjóðveginum, og samtímis rís sólin úr móðunni í austri og boðar nýjan og bjartan dag. Hvaðanæfa berast raddir hins hækkandi dags. Gnýrinn af plóg, sem klýfur jörðina, heyns úr fjarlægð, og fyrsti lævirkinn svífur syngjandi mót hinn'1- Fagnaðarsöngurinn í sál Sauls blandast fagurlega gleðirödO' um hins vaknandi lífs á hauðri og hafi. Og Masefield næg>r ekki að segja sögu Sauls. Hann skygnist djúpt í sálarlíf hans og gerir lesandann hluthafa í baráttu þeirri, sem Saul a 1 áður en hann vinnur sigur á sjálfum sér. Hér má einniS benda á það, að persónunum í merkisritum Masefields ®r löngum svo trúlega lýst, hvað málfar snertir og önnur eigincil’ að þær klæðast holdi og blóði virkileikans fyrir sjónum leS andans; þær eru örsjaldan dauður bókstafur. — Loks er Þa eftirtektarvert um Ijóðsögu þá, er um ræðir, að bragarháífur' inn fellur vel að efninu, hann er hrynjandi og magni þrunS' inn, eins og við á í fjörugri frásögn. The Widow in ihe Bye Street er ástarsaga í ljóðum. er hér fremur lýst ást móður á syni en ást sonarins á konu þeirri, sem ginnir hann úr móðurhúsum á glapstigu. segir frá ekkju nokkurri og einkasyni hennar ]im, frá Þvl hvernig hún kom honum til manns að föður hans látnum- Hún sér ekki sólina fyrir þessum syni sínum. Fram að Þelfí] tíma er sagan gerist, en hann er þá nær tvítugu, hefur l]fíl verið auðsveipur sonur og umhyggjusamur. En nú kynm5 hann lauslætiskvendinu Önnu og lætur ginnast af falsfegur hennar, fagurgala og fláræði, en vanrækir störf sín og heim ili. Reynir móðir hans nú, að »heimilisböl er þyngra en tárum taki«, og grunar hana þó eigi hverjar raunir bíða hennar- ]im er svo ástfanginn af Önnu, að hann sér hreint ekki, a hún hefur hann að leiksoppi. Þegar Ern sauðamaður, einn a fyrri friðlum hennar, endurnýjar kunningsskapinn, snýr hun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.