Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 59

Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 59
EiMREIÐIN KOLFINNA 179 Hún hafði ekki alt af verið ein á gamlárskvöld. Stundum hafði verið hlýlegra í litla kjallaraherberginu hennar, en oft hafði þó eitthvað verið til þess að skyggja á, síðan hún kom * betta þorp. Hún hafði átt góða foreldra og fallegt heimili. Æskan leið eins og draumur í gleði og áhyggjuleysi — þangað til Vil- f'iálmur kom. Foreldrar hennar voru því mótfallin, að hún hann. En hvað tjáði það. Æskan varð að ráða. Hennar Var framtíðin, og ef henni skjátlaðist, varð hún líka að taka Hleiðingunum. Hafði hún elskað Vilhjálm? Líklega. Að minsta kosti verður a^ kalla það ást, sem ekki er annað réttara orð til yfir. — Svo fluttu þau hingað. Vilhjálmur vann mikið, og hann var 9°ður við hana, en hann var þunglyndur og drykkfeldur. ^e9ar hann var með sjálfum sér, var hann stiltur og sann- 9lam, en undir eins og hann var búinn að bragða vín, var ^ann ósanngjarn og grimmur. Þau eignuðust einn son og nefndu hann Halldór, í höfuðið a föðurafa hans. Kolfinnu fanst birta yfir, þegar Halldór f®ddist, og hún hélt í einfeldni sinni, að Vilhjálmur myndi ^aetta að drekka eins mikið, þegar hann væri orðinn faðir. bar skjátlaðist henni. Vilhjálmur hafði aldrei drukkið meira ®n fyrsta veturinn eftir að Halldór fæddist. Kolfinna sat heima nlá barninu, en Vilhjálmur drakk með félögum sínum á hótel- mU. Þar var alt af margt um manninn. Þangað fór Vilhjálmur a laugardagskvöldin, og það kom fyrir, að hann eyddi öllu v^ukaupinu sínu á einni nóttu. í birtingu kom hann heim °9 slengdi sér í öllum fötunum upp í rúmið við hliðina á ^olfinnu. Hún þorði ekki að láta bæra á sér, því að hefði Un sagt nokkuð eða gert, vissi hún hvað það kostaði. III og sífeldar kvalir gera menn lítilláta. Þegar Kolfinna Ueyrði, að hann var farinn að hrjóta, lofaði hún guð. — Svefn- aUsar nætur. — Á daginn eilíft strit. Því að heimilið gat ekki ae á peningum, sem eytt var í vín á hótelinu. Hún varð uinna, svo að þau hefðu eitthvað til að borða. — Efnaða °Uan getur látið það nægja að gráta yfir óreglu mannsins Slns> sú fátæka verður að leggja hönd á plóginn. Hún verður oinna, og hún verður að vaka á daginn, þó að henni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.