Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 63

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 63
^■Mreidin KOLFINNA 183 ^alldór og Kolfinna sál hans til sín. krupu við rúmið og báðu guð að taka Tíminn leið. Halldór óx og þroskaðist. Hann var hár og karlmannlegur og líktist föður sínum jafnt í skapi sem í útliti. Hann var ljúfur og blíður við Kolfinnu, en þunglyndur og ^ulur, eins og faðir hans hafði verið. Kolfinna sá fljótt, að l’Uaur hans stefndi allur til hafsins. Hann undi ekki í landi. Hann varð að fara á sjóinn. Auðvitað varð hann að ráða því. Ekki vildi Kolfinna vera svo eigingjörn að neita honum um tað, sem hann þráði mest. En oft var hún einmana, þegar hann var í burtu, og marga óveðurs-nóttina lá hún andvaka °9 bað af öllum mætti sálar sinnar fyrir drengnum sínum, sem var einhversstaðar úti á hafinu. En þegar hann kom inn ehir langa fjarveru og faðmaði hana að sér, fanst henni sú stund svo fögur, að hún væri hennar ekki verðug. Svo föbbuðu þau saman lengi, lengi og sögðu hvort öðru, hvað a dagana hefði drifið. Kolfinna brosti gegnum tárin, þegar hún sagði honum, hvað hrædd hún hefði verið um hann í °veðrunum, en hann hló og kysti hana, og hún var stolt af örengnum sínum. Eitt sinn var Halldór venju fremur lengi í landi. Kolfinna ^úr þá að veita því athygli, að hann var óvanalega fálátur °9 dapur í bragði. Hún sá, að hann bjó yfir einhverju, en h°rði einskis að spyrja. Loks sagði hann henni hvað það var. Hann elskaði stúlku. Hún hafði leikið sér að honum Iengi °9 loks fleygt honum frá sér, eins og menn fleygja frá sér l°mi, sem þeir hafa verið að fitla við að reita blöðin af. **ann sagði henni, hver stúlkan var. Það var Lára, uppeldis- úóttir Qríms á hótelinu. Auðvitað gat Kolfinna ekki skilið, a^ drengurinn sinn gæti elskað slíka stúlku. En ástin væri ®kki ást, ef það væri hægt að skilja hana. Kolfinna fyrirleit .aru. Halldór elskaði hana. Og Kolfinna kysti burtu tárin ar augum hans. Hann sagðist verða að fara í burtu, eitthvað langt í burtu, 11 bess að gleyma Láru. Hann sagðist ekki þola að sjá hana, ekki hafa kjark til þess að koma svona oft í þennan bæ, Par sem alt minti sig á hana, konuna, sem hann hataði og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.