Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 64
184 KOLFINNA EIMREIÐF^ unni í senn. Kolfinna reyndi að telja honum hughwarf. Hún sagði honum, að ekkert úthaf væri svo fjarlægt, að sorgir og minningar fylgdu manni ekki þangað. — Hann vildi fara og áleit það einu úrlausnina. — Einhverntíma kæmi hann aftur. Kanske eftir tvö ár — eða mörg ár. Mamma mundi lifa lengi enn þá, og hann ætlaði alt af að hugsa til hennar og skrifa henni mörg, löng bréf. Það var á dimmu nóvember-kvöldi, að hún fylgdi honum niður á bryggjuna. — Þau föðmuðust. Hvorugt sagði orð. — Kolfinna horfði á skipið sigla út fjörðinn. — Hún var orðin ein eftir á bryggjunni. Þá gekk hún heimleiðis. Hún kveið fyrir að opna hurðina. Það var eins og hún vaeri myrkfælin við sjálfa sig. í hálft annað ár fékk hún bréf frá honum við og viö- Honum leið vel, og hann ætlaði bráðum að koma til hennar. — Svo leið langur tími. Ekkert bréf. — Á gamlársdag ár$ áður kom fregnin um, að skipið, sem hann var á, hefði farist suður í höfum. Kolfinna situr við gluggann og starir út í myrkrið. Árið er senn á enda, lengsta árið, sem hún hefur lifað. Og hún veit. að nýja árið getur ekki fært henni neitt — hvorki ilt né g°tt- Alt í einu heyrir hún mannamál úti fyrir. Hún heyrir kall' að og sér fólk hlaupa fyrir gluggann. Eldur! Eldur! Kolfinnu bregður ekki, samt stendur hún upp, opnar hurð- ina og gengur út. Hótelið er að brenna! Eldur! Eldur! Hótelið er að brenna! hrópar fólkið. Það streymir út úr húsunum og hleypur æðis- gengið. — Kolfinna fer inn aftur. Hún hnýtir á sig þríhyrnu, setur upp sjalið, slekkur ljósið og gengur út. Hún er ekkert að flýta sér. En hún ætlar samt að fara á eftir hinu fólkinu, þess að sjá hvort logar vel í kofanum. Langt að sér hún logana bera við dimman næturhimininn- Það var vant að vera glatt á hjalla á hótelinu á gamlárskvöld- Hótelið stóð í björtu báli. Efri hæðin var næstum brunnin, og logarnir stóðu út um gluggana á þeirri neðri. Mikill hlnti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.