Eimreiðin - 01.04.1932, Page 71
EiMREIÐIN
TRÚIN Á MANNINN
191
II.
Nú hafa lítillega verið raktar forsendur húmanismans í
hugsunarsögu mannkynsins, og áður en gerð verður frekari
Srein fyrir hinni trúarlegu stefnu hans, sem er aðal-viðfangs-
eini bessarar ritgerðar, skal skýrt örlítið frá hinum svo nefnda
a|<ademiska eða bókmentalega húmanisma, sem blómgast hefur
háskólana í austurfylkjum Bandaríkjanna og aðallega er
endur við þá Irving Babbit, prófessor í frönskum bókment-
Utn við Harward-háskóla, og Paul Elmer More fyrverandi
r>tstjóra Bandaríkjablaðsins Nation.
Húmanismi þeirra Babbits og Mores, sem skrifað hafa um
psssí efni um 35 ára bil, er aðallega andæfingarstefna gegn
rómantíkinni og natúralismanum, og er einskonar tvíveldis-
e^a öllu heldur þríveldiskenning, er gerir alvarlegan greinar-
íl,Un á náttúrlegum hlutum og mannlegum, og telur þó mann-
lt1n vera runninn úr skauti náttúrunnar. En til þessa greinar-
^Utiar milli hinnar ytri náttúru og mannsins sjálfs, hins sann-
afta eðlis hans, telja þeir að flest ógæfa lífsins eigi rætur
sítiar að rekja.
Nýlega er komin út bók, rituð af fimmtán húmanistum af
Pessum skóla >), þar sem þeir reyna að gera grein fyrir
«oðunum sínum og útskýra viðhorf sitt við vísindum, list og
ruarbrögðum. Má telja þessa bók einskonar biblíu Babbit-
°fes húmanismans. Verður það reyndar naumast sagt, að
esandinn gangi alstaðar frá lestri með skýrri hugmynd um
yað fyrir rithöfundunum vakir, en þó held ég að nokkurn-
Ue9inn megi gera sér ljósa grein fyrir meginstefnu þeirra og
heintspeki.
. ^tergurinn málsins er þessi í stuttu máli: Öllu lífi er lifað
a þrem sviðum: Lægst er náttúrustigið, því næst kemur hið
jUannlega stig og æðst er andlega stigið. Samkvæmt skoðun
essara húmanista lifa efnishyggjumenn og raunsæismenn nú-
■uians nær eingöngu á lægsta stiginu, látast ekki sjá mið-
sii9ið, og afneita því æðsta. En á miðstiginu ber mönnum
^ ') ttumanism and Amerika, edited by Norman Foerster — published
V Farrar & Rinehart, N. V. 1930.