Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 71

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 71
EiMREIÐIN TRÚIN Á MANNINN 191 II. Nú hafa lítillega verið raktar forsendur húmanismans í hugsunarsögu mannkynsins, og áður en gerð verður frekari Srein fyrir hinni trúarlegu stefnu hans, sem er aðal-viðfangs- eini bessarar ritgerðar, skal skýrt örlítið frá hinum svo nefnda a|<ademiska eða bókmentalega húmanisma, sem blómgast hefur háskólana í austurfylkjum Bandaríkjanna og aðallega er endur við þá Irving Babbit, prófessor í frönskum bókment- Utn við Harward-háskóla, og Paul Elmer More fyrverandi r>tstjóra Bandaríkjablaðsins Nation. Húmanismi þeirra Babbits og Mores, sem skrifað hafa um psssí efni um 35 ára bil, er aðallega andæfingarstefna gegn rómantíkinni og natúralismanum, og er einskonar tvíveldis- e^a öllu heldur þríveldiskenning, er gerir alvarlegan greinar- íl,Un á náttúrlegum hlutum og mannlegum, og telur þó mann- lt1n vera runninn úr skauti náttúrunnar. En til þessa greinar- ^Utiar milli hinnar ytri náttúru og mannsins sjálfs, hins sann- afta eðlis hans, telja þeir að flest ógæfa lífsins eigi rætur sítiar að rekja. Nýlega er komin út bók, rituð af fimmtán húmanistum af Pessum skóla >), þar sem þeir reyna að gera grein fyrir «oðunum sínum og útskýra viðhorf sitt við vísindum, list og ruarbrögðum. Má telja þessa bók einskonar biblíu Babbit- °fes húmanismans. Verður það reyndar naumast sagt, að esandinn gangi alstaðar frá lestri með skýrri hugmynd um yað fyrir rithöfundunum vakir, en þó held ég að nokkurn- Ue9inn megi gera sér ljósa grein fyrir meginstefnu þeirra og heintspeki. . ^tergurinn málsins er þessi í stuttu máli: Öllu lífi er lifað a þrem sviðum: Lægst er náttúrustigið, því næst kemur hið jUannlega stig og æðst er andlega stigið. Samkvæmt skoðun essara húmanista lifa efnishyggjumenn og raunsæismenn nú- ■uians nær eingöngu á lægsta stiginu, látast ekki sjá mið- sii9ið, og afneita því æðsta. En á miðstiginu ber mönnum ^ ') ttumanism and Amerika, edited by Norman Foerster — published V Farrar & Rinehart, N. V. 1930.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.