Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 76
196 TRÚIN Á MANNINN EIMREIÐIN in PhiIosophy“ og „The Quest for Certainty“ o. fl., þv* a^ enda þótt heimspeki Deweys hafi verið nefnd >Instrumentalism* og brjóti mjög í bága við hinn akademiska húmanisma, Þa liggja þó fyrir honum mjög svipaðar hugmyndir til grund- vallar og trúarlegu húmanistunum, endá má svo að orði kom- ast, að heimspeki hans sé kjarni amerískrar lífsskoðunar, a því leyti sem hún hefur mótast á sérkennilegan hátt. 1 s'^' fræðilegum bókmentum má nefna, auk bókar Lippmanns, sem ég hef áður getið um, ágætt rit eftir Dr. Felix Adler, v^n Ethical Philosophy of Life“ og Durant Drake: „The NeU Morality“. Af þeim ritum, sem beinlínis hafa tekið hinn trúarleS3 húmanisma til meðferðar, mætti fyrst og fremst nefna tvsf bækur eftir Roy Wood Sellars, prófessor í heimspeki V1 Michigan háskóla: „The Next Step in ReIigion“ og „Rch3l°n Coming of Age“, hvorttveggja mjög röksamlega ritaðar baekur, sem gera ljósa grein fyrir skoðunum húmanista. Hnígur rök semdaleiðsla hinnar fyrri að því að sýna fram á, að húmau ismi hljóti að vera næsta skref í trúmálum, en hin síðari bo útskýrir það hvernig trúarbrögð taka jafnan þessa stefnu, er þau fara að eldast. Bækur þessar eru lipurlega skrifaðar auðskiljanlegar hverjum þeim, sem kynnast vilja þessunr hugsunarþráðum. Af mjög víðtækum og nákvæmum laerdóm> á trúarbrögðum er einnig rituð bók, sem nýlega er út kom>u eftir dr. A. E. Haydon prófessor í samanburðar-trúfraeði V1 Chicago-háskóla: „The Quest of the Ages“, þar sem höfun urinn leitast við að rekja sögu trúarhugmyndanna og fsra rök að því, að trúarskoðanir nútímans hljóti að vaxa upp ur trúarhugmyndum fortíðarinnar á svipaðan hátt og húmanism inn hygst að gera. Auk þessa hafa þeir dr. Curtis W. R®ese' próf. M. C. Otta og dr. Francis Potter gefið út ýmsa ritlinS3 um þetta efni og birt ræðusafn eftir átján húmanista, ChicaS0 1927, sem bregða glöggu ljósi yfir ýmsar hliðar þessai"3 lífsskoðana. í mjög svipaða átt ganga tvær bækur eftir hmn fræga enska vísindamann Julian Huxley: „Religion ivith° Relevation“ og „Science, Religion and Human Nature ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.