Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 88

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 88
208 „SKÁLDSKAPUR OG ÁSTIR" eimREIDIN gagnstætt sé. Og hvað hafa skáld vor sagt um þetta? Þa^ kemur berlega fram, og mjög víða í íslenzkum skáldsögunli að kona, sem gefur sig alla, má vart þola að sá, er hun gefur alt, hverfi henni með öllu; en karlmaður, sem náð hefur valdinu, verður fráhverfur hið fyrsta. Það, sem hér er sýnh styrkir ekki ástina nema hjá öðrum aðila, styrkir ekki samlíf- Þetta sýnir Jóhann Sigurjónsson að nokkru í Galdra-Lofti- Guðmundur Kamban í Höddu Pöddu, og síðast en ekki sízt Einar H. Kvaran í eigi færri en fimm sögum sínum, Vitlausu Gunnu, Sálin vaknar, Syndum annara, Sögum Rannveigar o. v. Þessi síðastnefndi höfundur hefur verið talinn mesti sál- könnuður allra íslenzkra sagnaskálda, sem nú eru uppi> °S jafnvel þó víðar sé leitað, hvort sem R. Kv. vill við það kann- ast eða ekki. Og ég bæti því við, að ekki sé nein goðga þótt sagt sé, að þessi höfundur sé veruleikanum nær en Guð- mundur Kamban í Jómfrú Ragnheiði, að því er snertir þessl atriði. Úr því ég geri athugasemdir við þessa ritgerð hr. R- verður ekki komist hjá því að rita nokkuð um þessa bók, 11 skýringar á því, sem ég er að fara. Bókin hefur vakið mikið umtal, og margir ritað um hana> og fleiri til ámælis en hróðurs, einkum að því er snertir fra' sögn höf. á því, sem gerðist nóttina eftir eiðtökuna í Skálholh- En fjórir ritdómarar svo ég hef séð, hafa lofað bókina mjög, °3 ekki sízt fyrir þessa tilgreindu frásögn. Það eru þeir dr. Guð' mundur Finnbogason, Árni Hallgrímsson, Kristján Albertson og nú síðast Ragnar Kvaran. Um tvo þessara manna, ha Guðmund Finnbogason og Ragnar Kvaran, má segja, að þeir séu báðir áberandi rithöfundar, einkum hinn síðarnefndi, °3 orðum þeirra fullur gaumur gefinn, um hvað sem þeir r>la> Þeir eru teknir með fullri alvöru. Kristján Albertson tel eS lítt merkan. Það geri ég af því, að hann taldi, ásamt OJa 1 E. Sveinssyni, að höfundur Vefarans mikla hefði með þe>rrl bók sýnt, að hann væri »hálfa öld« á undan samtíð sinni- Þetta er ekki annað en vindblástur mentunarhrokans, þv‘ a hvorki þessir menn né aðrir geta vitað, hvaða skáldskapu1" telst hlutgengur að 50 árum liðnum. Svona fullyrðingar ben 3 Til þess, að þeir sem þær við hafa, viti minna en þeir sjálfir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.