Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 95

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 95
E'MREIÐIN þegar ÉG VARÐ MVRKFÆLINN 215 ^gskvöldin var höfð kjötsúpa, en hin öll heitur blóðmör og 9Ulrófur. Ekki var hann feitur, því mjög var í þá daga haldið hl mörsins því er bráðnað gat til tólgar, en soðið mátti hver ^rekka með eftir vild. Skorið var tvisvar í viku, á mánudög- JJ111 og fimtudögum, frá því að >fjallkindin< var skorin í nestið ^ndá >fjallmanninum< og til jólaföstu, eins og fyr segir. Auk Pess voru ávalt skornar fjórar >jólaær< á Þorláksmessu. Ekki Var þó kjöt þeirra haft til matar á jólum, heldur var það görnul trú, að slátrun þeirra yki fjárheillina, og ær þessar, }eiri eða færri — eftir efnum manna — beinlínis geymdar ^ iólanna í þessu skyni, enda þótt þær rýrnuðu við það. Á Syiðakvöldunum, sem sumstaðar voru kallaðar >sviðamessur<, matti ég fá svo mikið sem ég vildi af kögglum. Gekk ég þá a millj vinnufólksins og þóttist vera að taka landskuldir og ann drjúgum að, ef kögglarnir voru ekki vel fóðraðir (þ. e. 'i)a kroppað af þeim), því bæði hafði ég heyrt að landskuldar- kindur ættu ávalt að vera vel fóðraðar, og svo leiddist mér slalfum að kroppa af kögglum, en varð nú samt oftast að láta það lynda. Á þennan hátt fékk ég fjölda fjár — bæði Sauði, aer og lömb, — það voru skammkögglarnir — og þar aö auki eins og ég þurfti af tófum — það voru tábeinin — en þær mátti ekki vanta. Fótleggina notaði ég til að byggja Ur réttirnar og alla vega leggjalaupa. — Þá voru kjálkarnir f‘9andi, einkum ef þeir voru stórir og fallegir, t. d. fagur- l^rpsokkóttir, eftir að hafa staðið um tíma í eldhús-gaflaðinu. ^eir voru reiðhrossin. Þegar maður var kominn á bak þeim, tannig að þeir voru í hægri handar greipinni á milli vísifing- Urs og löngutangar og augað sneri að manni, þá var það nestur, annars hryssa. Viss sérstök einkenni sögðu til um Sang og önnur gæði þessara hrossa. En aðallega voru það ^ögglarnir — kindurnar mínar — sem koma við þessa sögu. ^PPhaflega voru þær allar hvítar, þótt mig langaði til að eiga •P'slitar kindur líka, en ég hafði ekki ráð á neinu varanlegu litar- e)ni- Einkum langaði mig til að eiga nokkrar morflekkóttar, eins og sumar völurnar voru, en til þess vissi ég engin ráð, tangað til að svo vildi til, að ég sá í öskutroginu köggul, Seru komist hafði nærri eldinum, en þó ekki kolbrunnið heldur Var með fallega mórauðum brunaflekk á bakinu. >Dæmalaust
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.