Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 100

Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 100
220 KREUTZER-SÓNATAN EIMREIÐlN meðan ég var að hátta, hugsaði ég til barnanna og um stðrf þau, sem ég þurfti að annast daginn eftir. Eg átti vanda til að eiga erfitt með svefn á þessum eftir* litsferðum mínum, þar sem ég var oft ekki nema einn sólarhring á hverjum staðnum og alt af að skifta um næturstað, en nú brá svo við, að ég sofnaði undir eins. — Þér hafið sjálfsagt einhverntíma hrokkið snögglega upp úr fasta svefni. Það er eins og rafstraumur fari í gegnum mann. Þannig hrökk ég alt í einu upp, og fyrsta hugsun mm var um hana, um ást okkar, um Truchatschévski og um, a^ nú væri úti um alt. Ógn og skelfing greip mig. En svo f°r ég að tala um fyrir sjálfum mér. »Þetta er tómt bull °S hugarburður«, hugsaði ég. »Ég hef enga ástæðu til að að nokkuð hafi komið fyrir. Það er hvorki mér né hennt samboðið að gera ráð fyrir svo smánarlegri hrösun. Hér ef annarsvegar að ræða um einn þessara hljóðfæraleikara, sem hægt er að kaupa fyrir peninga til að spila fyrir sig, og þar að auki mann, sem hefur slæmt orð á sér, en hinsvegar er konan mín, ráðsett og heiðvirð kona og margra barna móðir- Þessi grunur minn er úr hófi heimskulegur!* Þannig fanS| mér vera hvíslað að mér úr einni átt. »En hversvegna skyH1 þetta ekki vel geta átt sér stað?« heyrðist mér einhver hvísla úr annari átt. »Hversvegna skyldi jafn eðlilegur og einfaldur atburður og þetta ekki hafa getað gerst, þetta, sem ég hafö> þráð og þessi hljóðfæraleikari þráði eðlilega einnig?« Hann var ógiftur, sterkur og heilsuhraustur. Ég mintist þess, hvermS hann hafði murið beinin í steikinni milli tannanna og svolgr3^ vínið græðgislega í sig úr glasinu, með rauðum, þykkum v°r- unum. Auðvitað var hann maður, sem lifði eftir þeirri emn lífsreglu, að njóta lífsins lystisemda í sem ríkustum maeli, hvar og hvenær sem þær stæðu til boða. Auk þess unna þau baeð1 sömu listinni, og það einmitt þeirri list, sem vekur mönnum sterkasta munúð, tónlistinni. Hvað var svo sem til að halda honum í skefjum? Ekkert! Alls ekkert! Alt hjálpaðist þvert a móti að til að hvetja hann og æsa upp. Og hún. Hvað var hún! Leyndardómur, dularfull gáta, eins og jafnan áður. E3 þekti hana ekki, eða þá aðeins dýrið í henni. Og hjá dyr- unum er, eins og allir vita, ekkert, sem getur haft taumha
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.