Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 111

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 111
EiMREIÐIN KREUTZER-SÓNATAN 231 Eg ætlaði að standa á fætur, en gat það ekki. Ég hafði SVo mikinn hjartslátt. að ég gat ekki staðið á fótunum. »Ég fae slag!* sagði ég við sjálfan mig. »Hún drepur mig. Það er einmitt það, sem hún vill. Ekki fæst hún um það, þó ég bfökkvi upp af. En hún skal ekki losna við mig svo greitt. væri alt of mikill velgerningur. Og nú sit ég hér í hugar- á meðan þau borða kveldverð, skemta sér, hlæja — og ' • • Hvers vegna gerði ég ekki út af við hana um daginn, tagar ég rak hana út úr skrifstofunni og braut alt og braml- e^i?c Ég mundi svo vel, hvernig ég hafði slept mér þá. Nú atigaði mig til að sleppa mér á sama hátt. Ég man, hve áköf °ngun greip mig til að svífast einskis, hvernig öll hugsun ttlln beindist að því eina og sama takmarki að taka á öllu, sem ég ætti til. Ég var kominn í svipaðan ham eins og rán- ^Vrið, þegar það stekkur á bráð sína, eða maður í lífsháska, Sem starfar rólega og að yfirlögðu ráði, þrátt fyrir þá líkam- e9u áreynslu, sem hann verður að þola, varast öll mistök, eVðir ekki einni sekúndu til ónýtis, en beinir öllu sínu vilja- afl‘ að einu og sama marki. XXVII. Það fyrsta, sem ég gerði, var að fara úr stígvélunum. Því e®st læddist ég á sokkaleistunum yfir að veggnum hjá Iegu- euknum, þar sem vopnasafn mitt hékk, og valdi mér hár- e,ttan rýting, sem ég hafði nýlega eignast og aldrei notað aðnr- Um leið og ég dró hann úr slíðrunum, féllu þau upp yr,r legubekkinn, og ég man ennþá, að ég hugsaði með S|aifum mér, að ég mætti ekki gleyma að taka þau upp á ef|lr. annars gæti seinna orðið leit úr þeim. Síðan fór ég úr Viirhöfninni og gekk hljóðlega inn til þeirra tveggja, sem ég ®iiaði að finna. Fyrst læddist ég varlega í gegn um móttöku- erbergið að hurðinni, sem lá inn í salinn, greip um húninn °9 reif um leið hurðina snögglega opna upp á gátt. [Niðurl. næst].
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.