Eimreiðin - 01.04.1932, Side 111
EiMREIÐIN
KREUTZER-SÓNATAN
231
Eg ætlaði að standa á fætur, en gat það ekki. Ég hafði
SVo mikinn hjartslátt. að ég gat ekki staðið á fótunum. »Ég
fae slag!* sagði ég við sjálfan mig. »Hún drepur mig. Það
er einmitt það, sem hún vill. Ekki fæst hún um það, þó ég
bfökkvi upp af. En hún skal ekki losna við mig svo greitt.
væri alt of mikill velgerningur. Og nú sit ég hér í hugar-
á meðan þau borða kveldverð, skemta sér, hlæja — og
' • • Hvers vegna gerði ég ekki út af við hana um daginn,
tagar ég rak hana út úr skrifstofunni og braut alt og braml-
e^i?c Ég mundi svo vel, hvernig ég hafði slept mér þá. Nú
atigaði mig til að sleppa mér á sama hátt. Ég man, hve áköf
°ngun greip mig til að svífast einskis, hvernig öll hugsun
ttlln beindist að því eina og sama takmarki að taka á öllu,
sem ég ætti til. Ég var kominn í svipaðan ham eins og rán-
^Vrið, þegar það stekkur á bráð sína, eða maður í lífsháska,
Sem starfar rólega og að yfirlögðu ráði, þrátt fyrir þá líkam-
e9u áreynslu, sem hann verður að þola, varast öll mistök,
eVðir ekki einni sekúndu til ónýtis, en beinir öllu sínu vilja-
afl‘ að einu og sama marki.
XXVII.
Það fyrsta, sem ég gerði, var að fara úr stígvélunum. Því
e®st læddist ég á sokkaleistunum yfir að veggnum hjá Iegu-
euknum, þar sem vopnasafn mitt hékk, og valdi mér hár-
e,ttan rýting, sem ég hafði nýlega eignast og aldrei notað
aðnr- Um leið og ég dró hann úr slíðrunum, féllu þau upp
yr,r legubekkinn, og ég man ennþá, að ég hugsaði með
S|aifum mér, að ég mætti ekki gleyma að taka þau upp á
ef|lr. annars gæti seinna orðið leit úr þeim. Síðan fór ég úr
Viirhöfninni og gekk hljóðlega inn til þeirra tveggja, sem ég
®iiaði að finna. Fyrst læddist ég varlega í gegn um móttöku-
erbergið að hurðinni, sem lá inn í salinn, greip um húninn
°9 reif um leið hurðina snögglega opna upp á gátt.
[Niðurl. næst].