Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 115

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 115
EiMREIÐIN RADDIR 235 °9 Kínverji, sem elskar sína menningu, hlýfur því aö vera á móti t. d. utningi Norðurálfumanna fil Kína og blóðblöndun þeirra við Kínverja, Pvi að mönnum er farið að verða það ljóst, hvílík feikna-áhrif erfðir °9 Upplagt sem er misjafnt hjá ýmsum mannflokkum, hafa á sálarlíf ein- staklinga og þjóða og þar með á alla menningu þeirra. En á sama hátt Sstur norræna kynið verið æskilegast fyrir Vesturlandamenninguna, enda s*endur hún hæst í þeim löndum eða með þeim þjóðum, þar sem mest er af því kyni. — En það er ekki fyrri grein mín (um mannflokka og menningu), sem r' H. K. Laxness hefur reiðst, heldur sú síðari, þar sem ég benti á Pann andlega kynblendingshátt, sem auðkendi skrif H. K. Laxness, og ®rði ég honum þó margt til málsbóta og afsökunar. Það, sem ég ritaði Um það mál, stendur þó alt óhrakið af honum. En vilji hann kalla það j’Hitlerstrúbrögð", sem ég sagði um kynblendingana, skal ég benda °num á ummæli heimspekingsins Imm. Kants og náttúrufræðingsins n. Darwins, sem greind eru í upphafi þessarar greinar. Þeir eru lík- eSa nógu „fornir" til þess, að ekki þurfi að bendla þá við hr. Hitler, °9 nógu merkilegir menn til þess að geta staðist árásir, jafnvel frá r' Laxness. Annars eignaði ég rithátt hr. Laxness ekki aðallega per- s°nulegri kynblöndun hans, — um það mál veif ég ekki, — heldur áhrifum frá þeirri bastarðamenningu með stórþjóðunum, þar sem ófal vesaelir kynflokkar11 (eins og Abul Ala el-Maarri kvað) blandast saman ' vitleysu, svo að öll mannflokka-sérkenni mást út. En slík kynblöndun etur jafnan, í hverri menningu, verið upphafið að endinum. h>ar sem hr. H. K. Laxness talar um óhreinan tilgang í greinum mín- Um, að ég hafi viljað „vanvirða" sig og Davíð Stefánsson, þá er þar til svara, að ég fyrirlít slík brigzl of mjög til þess, að ég leggi mig m5ur við að svara þeim, en Iæt mér nægja að biðja þá, sem kynnu að da, að eitthvað sé satt í þessum ásökunum hr. Laxness, að Iesa grein mm? aftur og dæma svo sjálfir. _Eg aetla ekki að fara í neinn mannjöfnuð við hr. H. K. Laxness, en mer þykir ofdramb það og yfirlæti, sem fram kemur í grein hans, sóma Ser Hla. En maður verður líklega að fyrirgefa honum það eða virða til v°rkunnar. Voltaire segir: „C’est le privilége du vrai genie, et surtout du ^nie quj ouvre une carriére, de faire impunément de grandes fautes".1) u9 það er a. m. k. enginn vafi á því, að hr. H. K. Laxness álítur sjálfan s,9 sannkallaðan afburðamann, og vér getum vonað, að dómur framtíð- arinnar verði á sömu leið. _ Læt ég svo staðar numið að sinni. Þó að full þörf væri á að fara nanara út í ýms atriði þessa máls, þykist ég hafa svarað hr. Laxness Sv°> að nægilegt sé í bráðina. Jakob Jóh. Smári. aö eru elntíaréttindi sannra afburðamanna, einkum er þeir byrja feril sinn, að mega °sekju gera stórar skyssur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.