Eimreiðin - 01.04.1932, Side 117
E,MReidin
RADDIR
237
M eð:
Herra ritstjóri! Keldhólum 25U ’32.
i-3 vil hér með svara spurningu yðar í síðasta hefti: Á tslenzka
foóðin að afnema bannlögin ?
' er mitt álit, að þjóðin hafi beðið ill-bætanlegt tjón af bannlög-
Unum, en það sé þó ekki komið líkt því á það stig, sem það muni
°uiast, ef þau halda áfram. — Hér i Fljótsdalshéraði hefur bruggun
ekki þekst fyr en nú fyrir tveim árum, en er nú framkvæmd meira og
>u‘nna í 7 hreppum af 9, sem eru á svæðinu. Sig. Einarsson.
Til Eimreiðarinnar/ Rvík 20A ’32.
Wl afnema bannlögin nú þegar.
^il frjálsan innflutning og sölu á sterkum og góðum vínum.
Vtl jafnframt láta rannsaka, hvort ekki er hægt að framleiða þau hér,
Undir eftirliti kunnáttumanna. Jóhannes Jónasson.
Hr. ritstjóri! Stapadal í maí 1932.
Eg held óbreyttri minni skoðun á bannlögunum eins og þann dag, er
^au gengu í gildi, og er hún í stuttu máli sú, að þau hefðu aldrei átt
ad vera til. Þjóðin var þá einmitt að finna sjálfa sig og almennur
dtykkjuskapur að þve rra.
Eg læt nægja að benda á þann sorglega sannleika, að engar fregnir
endurtaka sig jafnoft í útvarpinu og fregnir um sektir fyrir vinbrugg
°3 smpglað áfengi. Ætli þau heimili hafi eigi sínar sorgir að bera vegna
btirra manna, er þar eiga hlut að máli, og Iögin valda álitshnekki og
ei3natjóni? S. J. K.
Gilsárstekk, S.-Múl., 5/s 1932.
^ íslenzka þjóðin að afnema bannlögin? Vissulega. Ekki þó svo að
si<‘Iia, að íslendingar eigi að neyta áfengis í óhófi, heldur af því, að í
bessu efni sem öðrum mun heppilegra frjálsræði en fjötur. Allri þvingun
°3 öllum böndum á valfrelsið fylgir bölvun, en ekki blessun. Enginn
citVkk]umaður verður barinn til þess að hætta að drekka. Gott uppeldi
'nnn forða fleirum frá ofdrykkju en lagasvipa. Fátt gott hefur af bann-
inSunum leitt, en margskonar glæpir hafa verið framdir þeirra vegna,
°3 efy spndin býður annari heim. Sá, sem brýtur og óvirðir bannlógin,
n,Un einnig gera öðrum lögum sömu skil. Páll Guðmundsson.
Leikhúsið. Leikárið 1931—’32 er nú á enda. Starf Leikfélags Reykja-
v>kur er á hinu iiðna leikári orðið meira að vöxtum en vænta mætti í bæ
J^eð 28 þús. íbúa. Áhugi og dugnaður þeirra, sem að félaginu standa, er
°‘sverður. Fyrsta leiksýning félagsins á liðnu Ieikári var Imyndunarveikin
Moliére með Friðfinni Quðjónssyni í aðalhlutverkinu. En alls hafa
^ sjónleikir verið sýndir á leikárinu. Af þeim voru þrír eftir innlenda