Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 118

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 118
238 RADDIR EIMREIÐlN höfunda, hinir þýddir. Af hinum þýddu eru merkastir Silfuröskjurnar eftir Qalsworthy og Á útleið eftir Sutton Vane. En síðari leikurinn hafði áður verið sýndur hér (1925—’26). Auk þessara þriggja voru hinir þýddu sjónleikirnir þessir: Draugalestin eftir Arnold Ridley, Afritið eftir Helse Krog, Ranafell, færeyskur sjónleikur í 2 þáttum eftir William Heinesem Þá voru skopleikirnir Lagleg stúlka gefins og Karlinn í kassanum báðir færðir í íslenzkan búning eflir erlendu frumleikjunum, ennfremur barna- sjónleikurinn Litli Kláus og stóri Kláus. íslenzku sjónleikirnir voru Hall' steinn og Dóra eftir Einar H. Kvaran, en sá leikur var fyrst sýndur her í fyrravetur, Jósafat eftir sama höfund, Ieikgerð úr sögunni Sambýli, og l°hs Tófraflautan, æfintýraleikur eftir ungan höfund, Oskar Kjartansson. Þetta er þá umtak leikstarfsins í höfuðborg íslands á Iiðnu leikári. En hvert er svo inntakið? Á leiksviði Reykjavíkur hafa verið unnin afreki sem ekki standa að baki ýmsu því, sem talið er meðal þess bezta í lel^' list með öðrum þjóðum. Kemur manni í hug til dæmis frú Stefania Quðmundsdóttir, frú Guðrún Indriðadóttir og hr. Jens Waage í þeirra beztu hlutverkum. Nú eru þessir Ieikendur úr sögunni og nýir teknir vi Leiðbeinandi þessara nýju leikenda er ungur maður og ötull, leikur hans sjálfs oftast misfellulílill og stundum með allmiklum tilþrifum, en af öðrurn yngri leikendum kveður mest að hr. Brynjólfi Jóhannessyni, Indriöa Waage og ungfrú Arndísi Björnsdóttur. Annars virðist skorta allmikið a, að leikfélagið eigi þeim starfskröftum á að skipa í kvenhlutverkum nU sem áður. Betur virðist ástatt að því er snertir karlmannahlutverkin- Eldri leikendurnir Friðfinnur Guðjónsson, Qunnþórunn Halldórsdóttjr og systurnar Emilía Indriðadóttir og Marta Kalman eru leikfélaginu enn ómetanleg stoð. Bezti leikurinn, sem sást á leiksviðinu í Iðnó á síðasta leikári, var leikur frk. Gunnþórunnar í hlutverki Qrímu í sjónleiknui" Jósafat eftir Einar H. Kvaran. Eitt er það atriði, sem hver óbrotinn leikhúsgestur hlýtur að veita athysh’ en það er tilfinnanlegur skortur meðal íslenzkra leikenda á réttri me ^ ferð máls og raddar. Menningargildi leikhússins er ekki sízt fólgið í Þvl’ að þar sé tungan hreinust töluð og með fegurstri hljóman. Ef ég vil kyn"a erlendum manni kyngi og hljómfegurð íslenzks máls, þá fer ég með han" í leikhúsið og á nokkurn rétt á að ætla, að þangað verði ekki farið a" árangurs. Of margir íslenzkir leikendur tala bæði of lágt og óskýrt. ”a^ væri æskilegt, að þessu atriði yrði meiri gaumur gefinn en áður, Því 30 engin stofnun, önnur en skólarnir, stendur eins vel að vígi eins og lel húsið til að vekja virðingu fyrir tungunni og verja „ástkæra, ylhýra maú fyrir þeirri hættu, sem aukin erlend áhrif og þó einkum innlent skeytinSar leysi stofnar því í nú á dögum. En leikfélagið hefur sýnt það með star sínu í vetur, að það býr yfir gróðurmagni, og er því ástæða til að os því allra heilla með starf þess á komandi leikári.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.