Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 9
eimreiðin
Júlí—September 1938 XLIV. ár, 3. hefti
þjóðveginn.
30. september 1938.
ísland er sem óðast að koma fram úr þoku- og myrkurmóðu
Slðseptembermorgunsins, meðan ég færi í letur örfáar minn-
lQgar úr fjögra vikna för minni til miðstöðva þeirra heims-
'JðburSa, sem stórveldi jarðarinnar hafa staðið á öndinni yfir
s'° að segja allan þenna örlagaríka mánuð. Ég segi miðstöðva
essai'a heimsviðburða, því þó að London sé allfjarri sjálfum
Puðurkatli Evrópu um þessar mundir, lýðveldinu Tékkósló-
'akíu, þá er það þó frá Lóndon, þessari miklu miðstöð brezka
j eirósveldisins, sem jötunefldustu átökin hafa verið gerð til að
°Dia í veg fyrir, að álfan og jafnvel öll jarðkringlan logaði
nýju ófriðarbáli. Þessi átök hafa þegar borið árangur, og nú
e,n að koma fréttir um, að árangurinn sé meiri en jafnvel
ueir bjartsýnustu höfðu vonað.
kom til Lundúna 5. september eftir fjögra daga dvöl
°kkar hjóna á friðsælu sveitaheimili í Lincolnshire. Viðbrigðin
konia úr draumkyrð hins haustfölvaða Humberston-héraðs,
nieÖ sín stórvöxnu skógartré, skrúðgarða og blómskrýddu
eil§i. inn í umferðaös stórborgarinnar, voru mikil, og í fyrstu
kerir hávaðinn, vagnamergðin og fólksstraumurinn hinn óvana
a'fruglaðan. En aðkomumaðurinn venst þessu öllu furðu-
j°tt. Og það er margt, sem hjálpast að til að töfra huga ferða-
^óónsins og sætta hann við ysinn. Óvíða í heiminum er eins
margt að sjá og læra á einum stað eins og í London, og þó að
eg hefði dvalið hér tvisvar áður, fanst mér þó tími minn í þetta
Skif« altof takmarkaður til þess, að ég gæti aukið eins mikið
^1® þekkingu mína á borginni og æskilegt hefði verið. Einhver
^tvarpsfyrirlesari var, nokkru áður en ég fór að heiman, að
æóa íslenzka útvarpshlustendur á því, að London væri að
Sailla skapi leiðinleg borg og París væri skemtileg. Eg þekki