Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 98
330 LISTAMAÐURINN OG FOSSINN' eimbbiðis alt skýrt og ljóst fyrir sér, hvert smáatvik rifjaðist upp. Hann mundi, hvar þau höfðu setið i hvamminum og hvernig vörðu- brotið fyrir ofan þau hafði kastað löngum skugga yfir móann, þar sem nokkrar kindur voru á beit. Svo fór döggin að falla á stráin. ... Endurminningin um þetta kvöld lét hann aldrei í friði. Hg í kjölfar hennar kom sorgin. Þær fyltu hjarta hans í fyrstu sælublandinni beizkju, líkt og ilmi fölnaðra lilja. En svo kom takmarkalaus þjáning, sem falið getur blómin á enginu í rökk- urmóðu, Iátið thnann staðnæmast og breytt einum degi í heila eilífð. Yfir líf hans færðist kvöl þess manns, sem þráir hvild, svefn og drauma. Hann bíður þess með óþreyju, að langir dagar líð1 og nóttin komi. Svo þegar hún loksins lcemur, ber hún ekk1 annað í skauti sér en ennþá meiri kvöl. Stundum getur liann ekki sofið. Stundum dreymir hann, að hann sé á ferð. Leiðm liggur eftir mjóum hamrasillum með hengiflugi fyrir neðan- Hann klifrar í óðaönn, tyllir tánum á stallana, seilist upp fyrlf sig, læsir fingrunum í bergið, missir tökin og hrapar. En hann skaddast ekki. Eftir skannna stund er hann aftur farinn :'ð klifra í bröttum hömrum yfir svörtu djúpi. Og eftir langa nótt rís hann úr rekkju til þess eins að heilsa degi, sem aldrei ætlar að líða. Hann er eins og vegfarandi, seI11 lendir i sandkvikum. Fyrst sekkur hann upp að knjám, siðan í mitti og undir hendur. Fegurð sólarinnar, ilmur blómanna og tign fjallanna hafa aldrei verið þvílík áður. Hann horfir a dýrð þeirrar veraldar, sem hann er að kveðja og hlustar a raddir lifsins með djúpum sársauka og söknuði. Svo horín hann löngunaraugum í áttina til dagsbirtunnar í hinzta sinm- Það renna upp mildari dagar á ný. En listamaðurinn ung1 er hættur að teikna kvnjamyndir í ógróin leirflög, og söng1,r hans bergmálar ekki lengur frá standbjörgunum hinumeg111 í dalnum. Hann ei- hættur að segja æfintýri vafin hjúpi óta?m andi imvndunarafls, — hann vantar áheyrn. Fólkið í dalnm11 segir, að hann sé undarlegur og fari einförum. —------Á inilli hans og þess er nú djúp staðfest, sem ahl,el verður brúað. Hann velur sér kalda steina og skammlíf blom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.