Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 29
E1MRE1ÐIN’ ULLARMÁLIÐ 261 in-ga lánstraust þeirra erlendis og a6 íslenzk skip fengjust ekki vátrygð, voru sett inn í samninginn ákvæði um það, að ei Is- lendingar rnistu lánstraust á görnlum viðskiftastoðum þeirra, skyldi brezka stjórnin sjá um að útvega þeirn lán upp á alt að hálfri nriljón sterlingspunda í staðinn. Einnig skjldi hún út Vega okkur önnur rdðskiftasambönd, senr við kynnunr að þurfa, SVo sem striðsvátryggingar o. fl. Þó þessi sanrningur virtist landinu að mörgu leyti hagstæður, v°ru menn þá svo óvanir ríkisafskiftum, að nokkur fæð var logð a sanrninganranninn, og konr hann ekki nærri þeinr samninö nin, senr síðar voru gerðir við Breta, meðan á sti íðinu stóð. Er samningunr var lokið gaf íslenzka stjóririn út lö0, ei ^önnuðu siglingar frá landinu, nema skip skuldbindu sig til að Eoma við í Bretlandi, svo sem samningurinn gerði ráð tyrn. Eretunr virtist stjórnin sanrt ekki lrafa gert nógu nrikið til að hsegt væri að segja, að hún hefði uppfylt sinn hluta samnings- ins, og þá Um sumarið stöðyuðu Bretar mörg skip, sem voru á leið til íslands með síldartunnur og höfðu þau í haldi í Bret- tandi, þangað til íslenzka stjórnin hafði sýnt betur sinn góða vilja, nreð því að gefa út reglugerð þann 30. júní, um betri lramkvænrd sanrningsins. Þann 28. júlí var bannað með annari reglugerð að setja íslenzkar afurðir um lrorð í slup, nenra þær hefðu verið boðnar umboðsmanni Breta í Reykjavík, °g hann lrefði neitað að kaupa þær, eða ekki svarað innan 14 daga. -Ánnar samningurinn við Breta, 24. febr. 1917. Síðara nrisseii ársins 1916 jókst dýrtið óskaplega. Var þvi ákveðið að senda nefnd til Bretlands skörnmu eftir áranrótin, aðallega til þess nð fá verðlagsákvæðunr samningsins breytt. Var Bjorn Sig- Ul'ðsson þá kominn til London senr verzlunarerindreki lands- ins, og var hann að sjálfsögðu í nefndinni. Auk hans v°ru þejr pétur A. Ólafsson, Carl Proppé og Páil Sfefánsson, kaupmenn, og Richard Thors forstjóri. Gei ðu þeir sanrning, sem dagsettur var 24. febrúar 1917. Var hann eins °S sanrningurinn frá árinu áður, en gerðar nokkrar orðabrevt- ingar í sanrræmi við kröfur þær, sem Bretar höfðu gert siðan Eann hafði verið undirskrifaður. Verð var hækkað nokkuð á islenzkunr vörunr, nenra á ull, þar senr það hélzt óbieytt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.