Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 71
eimheiðin
HÁSKÓLABÆRINN LUNDUR
303
Akademiska Föreningen.
‘lyi’ið eitt gefur strax talsvert góða hugmynd af andlegu lífi
hússins, því að það er oftast alsett heljarstórum og skraut-
^egum auglýsingum um stjórnmálafundi, stúdentakvöld, sjón-
ieiki, söngkvöld, dansskemtanir og fleira. Og frá morgni til
kvölds er þrotlaus stúdentastraumur allsstaðar í húsinu, sem
l'kist mest býkúpu með iði sínu og suði.
Vinstra megin í ganginum eru dyrnar inn í veitingasalina,
l)Jir sem stúdentar og aðrir borgarbúar geta fengið sér „snún-
lng“ með kaffinu á bylg jum svífandi tóna hljómsveitarinnar.
1 >1 hægri handar liggur inngangurinn í Atheneum, sem er les-
stofur stúdenta, þar sem hægt er að fá ódýrt kaffi eða mjólk
ullan daginn. Atheneum, sem í daglegu stúdentatali er aðeins
Uefnt Athen, er á tveim hæðum hússins. Á neðri hæðinni eru
l)rír heijarstórir salir, þar sem allir mega haga sér eftir vild,
kda, lesa, skrifa eða leika á hljóðfæri, sem eru í stóru herbergi
'nn af einum salnum. Á efri hæðinni eru fjórir salir, þar sem
kækur og blöð liggja frammi, en á veggjum allra salanna eru
,()gur málverk frá ýmsum tímum.
Við hliðina á Athen er ritstjórnarskrifstofa stúdentablaðs-
llls »,Lundagárd“, sem flytur tvisvar á mánuði greinir og fleira