Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 108
340 KADDIR EIMHBIÐIS öðrum lesendum leiðist þær eiunig. Ég held það væri einhver mesti vel- gerningur, sem hægt væri að gera inenningunni i landinu, ef skáldsagna- lesendurnir risu upi> gegn öllum hessum skara af veiklyndum og liug- lausum, hrottalegum og siðlausum, kynskældum og kynviltum mönnum og konum, illa uppöldum börnum og garmslegum bændum, fólskulegum atvinnurekendum og undirhyggjulegum verkamönnum, sem fult er af 1 sumum skáldsögum vorum. I'að er ekki ruddaskapur, klúrvrði, sadistiskar kynferðislýsingar, sifjaspell, nauðganir, rán, morð og allskonar álíka djöfulsskapur, sem gerir skáldrit að hókmentum. Oss langar til að kynn- ast í þeim siðfáguðu fólki, heilhrigðu lieimilislifi, samræðum með menn- ingarbrag. Þetta er ekki sagt af tepruskap eða vandlætingasemi, heldur af þvi að hver almennur lesandi verður hlátt áfram leiður á gumsinu til lengdar. Skáldsagnahöfundar hinnar hroðvrtu stefnu þykjast vera raunsæis- menn og vera að lýsa lifinu eins og það kemur þeim fyrir sjónir. Sania hafa fylgjendur hókmentastefna á öllum öldum þózt vera að gera, og eg sé cnga ástæðu til að halda, að rikjandi tizka i skáldsögum sé nokkuð nær veruleikanum en oft áður. Mér er nær að halda að siðari tíma hók- mentafræðingar muni dæma þessa tízku engu óvægilegar en nú er stund- um dæmdur sálmakveðskapur 17. aldar eða riddarasögur frá siðari hlutfl miðalda. Auðvitað er efnið í mörgum skáldsögum samtíðarinnar annað °t> meira en ruddalegar lýsingar. Margar þeirra fjalla um þjóðfélagslefí vandamál. Þær lýsa óánægju fólksins, göllum þjóðskipulagsins o. s. fr'' Það er ekki nema sjálfsagt, að réttlát gremja skáldanna fái útrás i verk- um þeirra. Oft getur það bætt rikjandi ástand, og er vonandi að s'° verði einnig nú. En árangurinn verður áreiðanlega minni, þegar person- urnar, sem gremju höfundarins eiga að túlka, eru hálfgerðar ófreskjue og afstyrmi.------ Það er hrein og hein lýgi, að lestir og siðleysi séu aðaleinkenni þjóöa* innar. Aðaliðja barnanna er ekki að kasta óhverra og klæmast á veguu1 úti, né hinna fullorðnu að sýna samborgurum sínum ósvífni og rudda skap. Ég þekki ekki þessa menn, lesendurnir kannast ekki við þá, — men" eins og atvinnurekendur, sem liugsa um það eitt að kúga verkamenn SIlia’ og verkamenn, sem eiga enga ósk heitari en að geta harið vinnuveitendui sína til óhóta eða klekt á þeim einhvernveginn. Þessar mannluiturslegu lýsingar þreyta lesendurna, og þeir eru fJrir löngu búnir að fá meira en nóg af þeim. Oss vantar nýjan, heilhrlSÓ‘'n anda inn í bókmentirnar. Og auðvitað kemur hann, þvi listiri lifir a"a stefnur og allar öfgar liér eftir eins og hingað til. „Máttarvöldin". Eftir að ritgerðir dr. Alexanders Cannons birtusl í Eimreiðinni 193& 1036, bárust henhi þakkir ýmsra lesénda bæði i bréfum og á annan þar á meðal opinberlega i blöðunum, hæði austan hafs og vestari. t m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.