Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 108
340
KADDIR
EIMHBIÐIS
öðrum lesendum leiðist þær eiunig. Ég held það væri einhver mesti vel-
gerningur, sem hægt væri að gera inenningunni i landinu, ef skáldsagna-
lesendurnir risu upi> gegn öllum hessum skara af veiklyndum og liug-
lausum, hrottalegum og siðlausum, kynskældum og kynviltum mönnum
og konum, illa uppöldum börnum og garmslegum bændum, fólskulegum
atvinnurekendum og undirhyggjulegum verkamönnum, sem fult er af 1
sumum skáldsögum vorum. I'að er ekki ruddaskapur, klúrvrði, sadistiskar
kynferðislýsingar, sifjaspell, nauðganir, rán, morð og allskonar álíka
djöfulsskapur, sem gerir skáldrit að hókmentum. Oss langar til að kynn-
ast í þeim siðfáguðu fólki, heilhrigðu lieimilislifi, samræðum með menn-
ingarbrag. Þetta er ekki sagt af tepruskap eða vandlætingasemi, heldur
af þvi að hver almennur lesandi verður hlátt áfram leiður á gumsinu til
lengdar.
Skáldsagnahöfundar hinnar hroðvrtu stefnu þykjast vera raunsæis-
menn og vera að lýsa lifinu eins og það kemur þeim fyrir sjónir. Sania
hafa fylgjendur hókmentastefna á öllum öldum þózt vera að gera, og eg
sé cnga ástæðu til að halda, að rikjandi tizka i skáldsögum sé nokkuð
nær veruleikanum en oft áður. Mér er nær að halda að siðari tíma hók-
mentafræðingar muni dæma þessa tízku engu óvægilegar en nú er stund-
um dæmdur sálmakveðskapur 17. aldar eða riddarasögur frá siðari hlutfl
miðalda.
Auðvitað er efnið í mörgum skáldsögum samtíðarinnar annað °t>
meira en ruddalegar lýsingar. Margar þeirra fjalla um þjóðfélagslefí
vandamál. Þær lýsa óánægju fólksins, göllum þjóðskipulagsins o. s. fr''
Það er ekki nema sjálfsagt, að réttlát gremja skáldanna fái útrás i verk-
um þeirra. Oft getur það bætt rikjandi ástand, og er vonandi að s'°
verði einnig nú. En árangurinn verður áreiðanlega minni, þegar person-
urnar, sem gremju höfundarins eiga að túlka, eru hálfgerðar ófreskjue
og afstyrmi.------
Það er hrein og hein lýgi, að lestir og siðleysi séu aðaleinkenni þjóöa*
innar. Aðaliðja barnanna er ekki að kasta óhverra og klæmast á veguu1
úti, né hinna fullorðnu að sýna samborgurum sínum ósvífni og rudda
skap. Ég þekki ekki þessa menn, lesendurnir kannast ekki við þá, — men"
eins og atvinnurekendur, sem liugsa um það eitt að kúga verkamenn SIlia’
og verkamenn, sem eiga enga ósk heitari en að geta harið vinnuveitendui
sína til óhóta eða klekt á þeim einhvernveginn.
Þessar mannluiturslegu lýsingar þreyta lesendurna, og þeir eru fJrir
löngu búnir að fá meira en nóg af þeim. Oss vantar nýjan, heilhrlSÓ‘'n
anda inn í bókmentirnar. Og auðvitað kemur hann, þvi listiri lifir a"a
stefnur og allar öfgar liér eftir eins og hingað til.
„Máttarvöldin".
Eftir að ritgerðir dr. Alexanders Cannons birtusl í Eimreiðinni 193&
1036, bárust henhi þakkir ýmsra lesénda bæði i bréfum og á annan
þar á meðal opinberlega i blöðunum, hæði austan hafs og vestari. t m