Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 86
318 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN EIMBEIÐIN sízt má nefna efnalegar og andlegar framfarir þjóðarinnar frá því Einar var að alast upp og fram yfir stríðstíma. Hve- nær sem Einar leit um öxl, og það hefur hann oft gert jafn- vel á prenti, gat hann ekki hjá því komist að undrast, hve lang- samlega veruleiki framfaranna hafði farið fram úr djörfustu dagdraumum manna á æskuárum hans. Auk alls þessa var bjartsýnin og framfaratrúin landlæg 1 Ameríku, þegar Einar var þar, eins og hún lika var ekki óal- geng í bókmentum og andlegu lífi Norðurlanda milli stríðs og aldamóta. Menn eins og Einar Benediktsson, Jón Trausti, Ind- riði Einarsson, Guðmundur Finnbogason voru allir snortnir af þessari tröllatrú á framfarirnar. í pólitíkinni báru sjálf- stæðismennirnir merki hennar, í félagslífi spruttu ungmenna- félögin úr skauti liennar, í viðskiftalífinu döfnuðu kaupmenn og samvinnufélög í sólskini þessarar ódrepandi bjartsýni. Eins og presturinn í Ofurefli — Gull hafði verið boðberx nýrra hugsjóna, þannig voru þeir Anderson og Valdi (í Sög- um Rannveigar) nýi tíminn holdi klæddur. Og mönnum hins nýja tíma geðjaðist auðvitað mjög vel að þessum táknum hans. Guðmundur Finnbogason heilsaði Anderson með fögn' uði (ísafold 4. okt. 1913) og taldi „leitun á jafnskemtilegum manni“, og í sama streng tók Nýtt kirkjublað (1913, 8:2ö0 —62), er þótti sagan „alveg óviðráðanlega skemtileg“. Rú' stjóri Skinfaxa (1914, 5:15—17), Jónas Jónsson, síðar ráð- herra og atkvæðamesti leiðtogi Framsóknarmanna, leggur út af sögunni sem guðspjalli hins nýja tima. Það má naestum segja, að hafi nokkur saga Einars haft köllun að leysa uf hendi við þjóðina, þá hafi „Anderson“ haft hana. En því tek ég þetta svo skýrt fram, að í mati sínu á verk um Einars dregur Sigurður Nordal einmitt Anderson fram sem dæmi um hina óskemtilegustu manntegund, er Eina hafi nokkru sinni skapað! Rök Nordals eru þau, að sálar x Andersons (og eftirkomenda hans) væri fátækt, grunt og óhug næmt. Og þetta er hverju orði sannara, ef menn bera And erson saman við Nagel í Mysterier eftir Hamsun. Það verö ur að visu ávalt smekkatriði hvort menn velja athafnamann inn eða sveimhugann, en sennilega mundi fjöldinn á flestum tímum hylla hinn fyrnefnda. Og víst er um það, að Ander
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.