Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 17
HiMreiÐiN Hrun. Eftir Arna Jónsson. „Man’s love is in raan’s life a thing apart. ’tis woman’s whole existence." j Lord Bijron. Pönnukökurnar eru bakaðar, rjóniinn kældur og smákökurnar ^ettar á tvo diska. Ætli hún eigi ekki vindlinga? Þarna er „Meluka“- SS1’ °S nokkrir eru víst inni í bauknum. ttvað er klukkan? Hún litur á úrið. Átta. Ætli það sé nokkuð e'ra> sem liún þyrfti að gera? Ekki svo hún niuni. 0. K. Hún slekkur ljósið í „eldhúsinu". Þetta er í raun og veru ekki (lius, aðeins geymsluherbergi, sem hún hefur leigt ásamt stofunni. , ,n l,arna er vatnsleiðsla og gott rafsuðutæki, svo að þar getur hún *t‘<ð kaffi og annað, þegar þarf. j. ^(In gengur inn í stofuna og lagfærir dyratjöldin. Ætti hún að 'C|kja? Nei. Hún vill heldur sitja i rökkrinu hérna við gluggann °» horfa út vfir götuna þennan hálftíma, þangað til hann kemur. Hún dregur gluggatjöldin örlítið til hliðar og opnar eina rúðuna. er dimt. Hvað þau geta verið myrk þessi haustkvöld hérna . ur norðan. Hún sezt i eina hægindastólinn í stofunni, kveikir i 'jndlingi og horfir út í myrkrið. Raddir af götunni óma inn um uggann og deyja út í dimt kvöldið. Bílar, sem þjóta með ólíkum 'Hnið, hvisli og þyt, hófadynur þreyttra hesta, fótatak manna, sem ruða sér heim út í myrkrið. Undir götuljósinu stendur tólf ára ;;er,gur og selur blöð. „Morgunblaðið í dag! Alþýðublaðið í gær! álkinn! Spegillinn! Morgunblaðið í dag ....!“ Röddin er hás og 'ufnar stundum í brotnu nefhljóði. Hún þekkir hann. Hann lieitir eJ’nir og er sonur Jóns i „fabrikkunni". Þetta er duglegur strákur, Sein kaupir verkfæri og bækur um vélar og tækni fyrir spariskild- lngana. Hann ætlar sér að verða verkfræðingur. Hún brosir. Dálít- Edison, sem selur blöð. Heima, fyrir vestan, á hún bróður, sem eninig aetlar sér að verða verkfræðingur. Það eru fleiri skáld en þeir, seni yrkja. Það eru fleiri verkfræðingar en þeir, sem reikna með sinus og cosinus. Hvað er klukkan? Tuttugu mínútur gengin. ^indlingurinn er brunninn. Hún kastar lionum i öskuskálina, U|har sér aftur og hvílir þung i aflleysi hvíldarinnar. Hálflukt augun '^eyniir eitthvað, sem enginn þekkir. Ósjálfrátt teygir hvít hönd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.