Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 51
EIMRE1ÐIN ÞEGAR SKYLDAN BÝÐUR 283 en kólguskýin voru með fjarsta móti og úrkomu- taust í bili. t^að var gott útsýni yfir sjóinn þarna ofan úr vitanum, og tegar Eyþór rendi augunum yfir hafflötinn, sá hann sldp k°ma siglandi alllangt úti. Það stefndi að landi og valt mjög a öldunum. Hann horfði á það — starði á það eins og yfir- nattúrlegt tálcn. Var það strax að koma fram, að bilunin á vit- aRum væri ills viti? Kom þarna önnur bending um að hörmu- leg atvik væru í vændum? Hann horfði um stund á þetta slcip, sem komið var þarna aö Iandi utan úr harðræðum hafsins, opnaði svo ljóskrónuna, lvVeikti á lampanum og bjó um eins og hann ætlaði að hleypa Vltanum í gang. Síðan fór hann að snúa ljóskrónunni með höndunum. Þó að hún væri í sjálfu sér mjög þung, þá var remur auðvelt að snúa henni. Og þegar hann leit út um glugg- snn og sá, hvernig hinir björtu geislar vitaljóssins köstuðust 1,1 > rökkrið frá kastspeglum Ijóskrónunnar, þá fann hann aftur l’ann frið í sál sinni, sem horfið hafði, þegar vitinn bilaði. — ó.uðvitað var það bara hugarburður, að eitthvað sérstaklega 111 hlyti að gerast. Hann stóð með úrið í annari hendinni, sneri vitanum með lllnni 0g reyndi að halda snúningshraðanum jöfnum og mátu- legum. Hann fann, að þetta myndi verða þreytandi til lengdar, enda ætlaði hann í fyrstu aðeins að reyna, hvernig þetta gengi. hað rifjaðist upp fyrir honum, að vitavörðurinn, sem þarna Aar fyrst, hafði sagt honum, að gangvél vitans hefði verið svo shrð fyrstu mánuðina, sem hún gekk, að hann hefði orðið að h'tta gang hennar með höndunum, svo að ljósið stæði ekki hj’rt, og svona hefði hann og synir hans skifzt á um að vaka alt fyrsta haustið. Eyþóri hafði þá fundist þetta næsta hjá- hátlegt tiltæki að standa og snúa vita með höndunum. En ller íékk hann sama viðfangsefnið, aðeins í enn örðugri mynd, l1'1 hvað var haustnótt á ‘vúð 16—-18 stunda skammdegis- n°tt J hríð og frosti. Þar að auki hafði hann engan til t'jálpar. Eyþór varð sæmilega ánægður með árangurinn. Honum 1()kst með aðgæzlu að halda snúningshraðanum jöfnum, og knnn hugsaði sér að halda áfram eitthvað fram eftir nótt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.