Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 66
HÁSKÓLABÆRINN LUNDUR eimreiðin 298 biskup Lundar, jók við hana og gat vígt háaltarið í grafhvelf- ingunni, sem helgað var Jóhannesi skirara, þann 30. júní 1123. Eftirmaður Askers, Eskil (Áskell) vígði svo dómkirkjuna 1 heild til heiðurs hins helga Lárents og Maríu meyjar 1. sept- ember 1145. Turnarnir báðir vorn ekki fullbygðir fyrr en síð- ustu ár Eskils eða fyrstu ár Absalons erkibiskups. Árið 1234 brann allmikið í kirkjnnni, en það var lagfært strax. í upp- hafi 15. aldar var gert við hana undir stjórn hins fræga vest- falska byggingameistara Adam van Dúren; hann gerði allniik- inn hluta þeirra höggmynda, er við getum litið á, er inn kemur. Og á árunum 1833—80 var gert aftur vandlega við kirkjuna alla, sem þá var komin í mestu niðurlægingu vegna vanrækslu- Því miður var þá höggið nærri ýmsum merkisstöðum kirkJ' unnar, vegna þess að kröfur þeirra tíma til hreins stíls i ölm ullu því, að þær skreytingar, er kirkjan hafði fengið eftir kaþólskuna, voru teknar burt. Við skulum líta lauslega á umbúnað dyranna, áður en við göngum í kirkjuna sjálfa. Yfir þeim eru stórir steinbogar með táknmyndum úr biblíunni, fagurlega gerðum af miklu hug- myndaflugi. Bezt er að koma inn í kirkjuna skömmu fyrir klukkan tólf (eða eitt á helgidögum), til að geta séð hina frægu klukku sla- Ivlukkan, sem stendur nú við vesturgafl nyrðra hliðarskipS' ins, stóð i fyrstu við Maríualtari í syðra hliðarskipinu. — Þessi miðaldaklukka, sem er sögð standa hinum frægu stjörnuúrum í Lúbeck og Prag fyllilega á sporði, er sett upp á 14. öld. Hun er samsett af tveim skifum, sem eru hvor upp af annari. Á neðn skífunni, sem er almanak með dýrahringnum, er sýnt ár, iuan- uður og dagur, en á efri skífunni er sýndur stjörnufræðilegm tími. Milli þeirra er mynd af Maríu mey með sinn lúðraþeytai' ann á hvorn veg. Þegar klukkan slær, sjáum við einn þessara barnalegu sjónleika, sem miðaldirnar dáðu svo mjög. Tveu riddarar efst á klukkunni ráðast saman og slá hvorn annan jafn- mörg högg og klukkan slær. Lúðraþeytararnir lyfta lúðrun- um, sálmurinn „In dulci jubilo“ hljómar frá orgelverki á bak við, og vitringarnir þrír með þrjá þjóna sína ganga niðurlútu framhjá Maríumyndinni. Og siðan leggjum við af stað í lauslega rannsóknarför u®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.