Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 35
Ei-'iheiðin
ULLARMÁLIÐ
267
annara íslenzkra afurða, svo sem þeim, sem afhent hefðu lýsi,
Særur, fisk o. s. frv., sem ríkið tók í sínar hendur samkvæmt
þessum sama verzlunarsamningi, og hafi andvirði þeirra verið
Sett alveg í samræmi við ullarverðið. Ef hreyft yrði \dð þessu,
nrnndi grundvelli alls þjóðarbúskaps íslendinga, í nokkur ó-
triðarárin, verða kollvarpað, og mundi alómögulegt að greiða
slíkar skaðabætur.
Svíar vildu þó ekki falla frá kröfunni, og í miðjum maí
t924 sendi sænski sendiherrann í Kaupmannahöfn svar-erindi
ttt utanríkismálaráðuneytisins. Kvað hann andmæli þau, sem
tram hefðu komið til þessa, ekki hafa brevtt skoðun sænsku
stjórnarinnar á sanngirni kröfunnar, og verði hún að halda
t^'am fyrri kröfu. Ef íslendingar neiti að semja um sanngjarnar
skaðabætur, kveður hann sænsku stjórnina fúsa til að láta
atþ.jóðadómstólinn í Haag fjalla um málið, til þess að kostn-
a®ur af því verði sem minstur, en ef íslenzka stjórnin neiti
t)vi einnig, verði sænska stjórnin að skjóta málinu til dansk-
s*nska gerðardómsins.
t tanríkismálaráðuneytið danska svaraði þessu erindi rúm-
le§a ári síðar, þann 18. ágúst 1925, í samræmi við fyrirmæli
'slenzku ríkisstjórnarinnar. Segir í erindi þess, að íslenzka
stjórnin geti ekki boðið neina samninga um þetta mál, vegna
l)ess hve stóran dilk það mundi draga eftir sér. Reynir það
Sl6an að sannfæra sænsku stjórnina um það, að matsverðið
ti3li raunverulega verið hærra en innanlandsverð ullarinnar,
Sendi Stjórnartíðindin frá árinu 1918 með svarinu og benti
Saensku sljórninni á að athuga verðlagsskrárverð ullarinnar
l);u\ og sjái það þá, að verðið hafi hvergi verið hærra í innan-
tandsviðskiftum, en það var metið af nefndinni. Svíar létu þó
ckki skipast, og var því afráðið að bera málið undir sáttanefnd
Un dómsvalds, er hefði norskan ríkisborgara fyrir formann
°§ oddamann.
Hversvegna var málinu ekki skotið til Hæstaréttar? ís-
tenzka stjórnin hefði raunar getað sagt sem svo, að hún
1)351-1 ekki ábyrgð á starfi matsnefndarinnar, sem væri sjálf-
stæður aðili. Yrðu Sviar því að lögsækja nefndina fyrir ís-
lenzkum dómstóli og leita réttar sins á Islandi. En hér stóð
Sv° á, að sænska stjórnin taldi kröfur ullareigenda þar í landi