Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Side 35

Eimreiðin - 01.07.1938, Side 35
Ei-'iheiðin ULLARMÁLIÐ 267 annara íslenzkra afurða, svo sem þeim, sem afhent hefðu lýsi, Særur, fisk o. s. frv., sem ríkið tók í sínar hendur samkvæmt þessum sama verzlunarsamningi, og hafi andvirði þeirra verið Sett alveg í samræmi við ullarverðið. Ef hreyft yrði \dð þessu, nrnndi grundvelli alls þjóðarbúskaps íslendinga, í nokkur ó- triðarárin, verða kollvarpað, og mundi alómögulegt að greiða slíkar skaðabætur. Svíar vildu þó ekki falla frá kröfunni, og í miðjum maí t924 sendi sænski sendiherrann í Kaupmannahöfn svar-erindi ttt utanríkismálaráðuneytisins. Kvað hann andmæli þau, sem tram hefðu komið til þessa, ekki hafa brevtt skoðun sænsku stjórnarinnar á sanngirni kröfunnar, og verði hún að halda t^'am fyrri kröfu. Ef íslendingar neiti að semja um sanngjarnar skaðabætur, kveður hann sænsku stjórnina fúsa til að láta atþ.jóðadómstólinn í Haag fjalla um málið, til þess að kostn- a®ur af því verði sem minstur, en ef íslenzka stjórnin neiti t)vi einnig, verði sænska stjórnin að skjóta málinu til dansk- s*nska gerðardómsins. t tanríkismálaráðuneytið danska svaraði þessu erindi rúm- le§a ári síðar, þann 18. ágúst 1925, í samræmi við fyrirmæli 'slenzku ríkisstjórnarinnar. Segir í erindi þess, að íslenzka stjórnin geti ekki boðið neina samninga um þetta mál, vegna l)ess hve stóran dilk það mundi draga eftir sér. Reynir það Sl6an að sannfæra sænsku stjórnina um það, að matsverðið ti3li raunverulega verið hærra en innanlandsverð ullarinnar, Sendi Stjórnartíðindin frá árinu 1918 með svarinu og benti Saensku sljórninni á að athuga verðlagsskrárverð ullarinnar l);u\ og sjái það þá, að verðið hafi hvergi verið hærra í innan- tandsviðskiftum, en það var metið af nefndinni. Svíar létu þó ckki skipast, og var því afráðið að bera málið undir sáttanefnd Un dómsvalds, er hefði norskan ríkisborgara fyrir formann °§ oddamann. Hversvegna var málinu ekki skotið til Hæstaréttar? ís- tenzka stjórnin hefði raunar getað sagt sem svo, að hún 1)351-1 ekki ábyrgð á starfi matsnefndarinnar, sem væri sjálf- stæður aðili. Yrðu Sviar því að lögsækja nefndina fyrir ís- lenzkum dómstóli og leita réttar sins á Islandi. En hér stóð Sv° á, að sænska stjórnin taldi kröfur ullareigenda þar í landi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.