Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 97
EIMREIÐIN
LISTAMAÐURINN OG FOSSINN
329
stigi,
sem aðrir hræðast. Þó þykir honum vænt um alla menn
°g hefur samúð með öllu, sem lifir. En enginn skilur sálarlíf
bnns né hefur samúð með honum, þrátt fyrir alt.
Þrátt fyrir glæsileika og snilligáfur forðast allir í dalnum
listarnanninn unga. Flestir víkja úr vegi fyrir honum. Enginn
^nælir við hann aukatekið orð. En ýmislegt er þó talað á bak
'ið hann. Gárungarnir búa til um hann gamansögur og strák-
amir kalla á eftir honum ókvæðisorð úr hæfilegri fjarlægð.
^ erst er þó þögnin. Hún læsir alt i helfjötra.
Almenningsálitið hefur kveðið upp dóm, kaldan og miskunn-
ai'lausan, þyngri og harðari en flesta hæstaréttardóma. List og
hh tilfinningar, dáð og dygð ungs inanns er marið undir járn-
h*Ii. Hann er sviftur sjálfstrausti, gleði og gæfu. Öllu er hann
'ændur, jafnvel ást lítillar stúlku, sem gekk við hlið hans í
döggvotu grasi eitt hverfult vor. — — Og þetta var hlýjasta
°g fegursta vorið, sem hann lifði.
Jjau áttu saman margar fagrar stundir. Oft gleymdi hann
ah mála, þegar dreymandi augu hennar gripu hug hans sterk-
ari tökum en hreinir fjallalækir og gullfölduð ský. Hann var
Sem heillaður af töfrum. Það steypti yfir hann eldregni ham-
!llgju á björtum dögum og kyrrum kvöldum, þegar landgolan
h'islar að daggardropunum því, sem engin mannleg sál skynj-
^1' né skilur.
*'1 einu slíku kvöldi heyrði hann lika annað, sem hann gat
el'ki skilið, og það af vörum hennar. Ef til vill skildi hann
það til grunns — löngu seinna, þegar sorgin var búin að gera
íllln djúpsæjan og vitran.
h l' þoku minninganna steig þá mynd, sem stundum var skýr,
6,1 rann þess á milli saman við leiftur norðurljósa og fjar-
^gar stjörnur vetrarkvelds, sem tindra yfir hvítuin fönnum.
hetta var mynd af lítilli stúlku með tárvot augu og hrynjandi
j°kka, sem hvíslaði einhverju dularfullu, óskiljanlegu. Síðan
h°mu nokkur greinileg orð á stangli um ást og gleymsku,
danðann og eilíft Hf. . ..
^etta gerðist í hvamminum, þar sem blágresið vex og stein-
nrnir gráta um lúgnættið. En hann grét ekki þetta kvöld.
b'Qkkur tími leið, unz honum varð það ljóst, hvað gerst hafði.
ha l<allaði hann endurminninguna fram í hugann, og hann sá