Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 48
280 ÞEGAR SKYLDAN BÝÐUR eimbeiði8 ekkert kom fyrir þessar morgunstundir, sem truflaði hvíld hans. Svo leið að fótaferðartíma. Húsfreyjan reis upp og kveikti á vegglampanum við rúmið. Sum barnanna opnuðu snöggvast svefnþrungin augun, og Eyþór fór að klæða sig. Hann leit til konunnar hálfgerðum rannsóknaraugum. Skyldi hún enn einu sinni hafa verið að velta því fyrir sér, hvar sonur þeirra væn nú. Hún var þreytuleg, og andlit hennar mótað af reynslunnar djúpu rúnum. — Veðrið er víst við sama, sagði hún án þess að líta upp- Eyþór fór út að einum baðstofuglugganum, þegar hann var búinn að klæða sig, og gáði til veðurs. Hann þýddi gat á klak- ann og loðna héluna innan á einni rúðunni, svo að hann g®11 séð út. — Sei, sei! sagði hann — það eru stjömur. Svo stækkaði hann gatið. — Ekki er nú vel tryggilegt enn þá. Heldur sýnist mér hann dökldeitur í norðrinu. Kannske veðrið fari sanrt að skána úr þessu? Svo varð honum litið i áttina til vitans. Ljósið var horfið- Hann sá það fyrst nú, því að glampinn af leiftrununi súst ekki, þegar búið var að kveikja inni í herberginu. Á næsta augnabliki var hann þotinn af stað út í vitann, °S öll börnin, sem ekki voru óvitar ennþá, glaðvöknuðu innan skamms. Það er dautt á vitanum, sögðu þau hvert í munninu á öðru. Þetta var óheyrilegur atburður í þeirra augum. Síðan þau mundu eftir hafði vitaljósið lifað sinn ákveðna tíma °r? verið eins og ófrávíkjanlegt náttúrulögmál í meðvitund þeirra- En nú var það alt í einu horfið, þó að svarta myrkur væri úti. Það var ekki trútt um að eitthvað svipaðar tilfinningaf hreyfðu sér hjá Eyþóri meðan hann hraðaði sér út að vitan um. Að vísu sá hann, þegar út kom, að ljósið var ekki sloknað. en það stóð kyrt, og ljóskrónan sendi tvo arma af björtum geislum út í myrkrið, annan beint út yfir hafið, en hinn í áttma til fjalla; að öðru leyti var ljósið engu merkilegra en venjuleo týra í einhverjum baðstofuglugga. En þegar hann var kom inn upp í vitann og leit inn í gangvélina, þá þurfti hann ekk1 langan tíma til að sjá, hvað að væri. Einn af grenstu hjo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.