Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 81
^IMnEIÐIN
ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN
ÍÍ13.
þvi að hrófla %dð þessu guðs orði og biblíunni. Hærri krítíkin
þóttist geta sannað, að sumt í henni væri mannaverk, sumir
íullyrtu jafnvel, að hún væri öll af mönnum rituð. Og margt
Þótti bogið við kenningarnar. Helvítiskenningin var blátt á-
iram talin ósamboðin siðuðum mönnum á þessum framfara-
°S frelsistímum. Friðþægingar-kenningin þótti litlu betri. En
hvað var þá eftir af kristnum dómi? Af nógu var að taka, og
l\jarni hans var að vísu eftir, að dómi Einars og nýguðfræð-
lnganna. Það var kærleikskenning hans. Og presturinn í Ofur-
efti er postuli kærleikans.
Nú skyldi maður ætla, að þetta væri fagnaðarboðskapur, sem
allir gætu tekið. En það var öðru nær. Jafnvel ágætustu hug-
sJonir hljóta ávalt að rekast á hagsmuni sumra manna eða
stétta, og hvað háfleygar sem þær eru, þá eru þær ávalt aklrer-
oðar í eigin-hagsmunum þeirra manna og flokka, er flytja þær.
^onfremur eru nýjar hugsjónir hættulegastar allra, því þær
ern venjulega bornar fram af ungum mönnum, sem háð hafa
óaráttu í hug sínum til að vinna þær, en eiga á hinn bóginn
engu að tapa, en alt að vinna með útbreiðslu þeirra. Þetta er
^að sem geriot i Ofurefli.
Stórlaxinn Þorbjörn kaupmaður, sem öllu ræður i bænum,
lagður auðvitað líka ráðningu prestsins. En vegna hugsjóna
suina um kærleikann verður prestur Þorbirni óþægur Ijár í
Þúfu. Hann vinnur ekki aðeins móti honum í bæjarmálum,
úelclm- leyfir sér líka að leggja ráðskonu hans holl ráð um að
*ai'a frá honum í tíma. En stórlaxinn lætur ekki að sér hæða,
úeldur kemur því til leiðar með undirróðri og álygum, að
l^estur mundi hafa verið rekinn úr söfnuðinum, ef hann hefði
ekki sagt af sér. Nú stofna vinir prests fríkirkju, en það verður
^ þess að Þorbjörn gamli eflir heimatrúboðið danska1) sem
ni°tvægi gegn fríkirkjunni; Einar lýsir því all-óglæsilega.
|lraftarnir vega salt um hríð. En þá draga ytri atvik til sögu-
°úa. Gullið í Vatnsmýrinni2) hleypir braskinu af stokkunum,
orbjörn hleypir sér út í það af litilli fyrirhyggju. Til að bjarga
*ei kaupir hann bilaðan togara og lætur dubba hann upp.
V^urinn lætur orð falla urn það, að skipið sé ekki traust,
Kom til íslands 1902.
2) ísafold 1. apr. 1905.