Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 39
EiMreiðin
ULLARMÁLIÐ
271
Hiaeti er a6 ræða er það full-harðneskjulegt að neita þeim
^onnum, sem kynnu að vilja áfrýja matsverði nefndarinnar,
Urn rétt til þess. Þetta hefði að sjálfsögðu ekki breytt verulega
^járhagslegri afstöðu ullareigenda, eftir því sem síðar kom á
^aginn, og eins gat íslenzka stjórnin varið hendur sínar með
t'L að hún hafi verið neydd til að bjóða umboðsmanni Breta
Uilina fj'rir þann 15. júní og því orðið að stytta alla fresti og
-<ita málið ganga sem fljótast. Þess verður þó að gæta, að hún
'erður fjárhagslega ábyrg fyrir öllum þeim opinberu aðgerð-
Urn> sem hægt er að leggja út sem ónóga réttarvernd í landinu
Utlendingum lil handa. Höfum við og næsta lítið bolmagn til að
standast refsiaðgerðir erlendra ríkja, sem þau beita oft fljót-
^ega, ef gert er á hlut þegna þeirra.
Er þá komið að siðasta ásökunaratriðinu:
Við mat á verði ullarinnar hefur nefndin gengið út frá
röngum forsendum.
^latsnefndin hefur sem sé, í fyrsta lagi metið ýmsa flokka
uHar mismunandi verði, en verzlunarvenja er að greiða íslenzk-
UUl framleiðendum eitt verð, og svo var gert í þetta skifti. í
°ðru ]agj hefur nefndin metið ullina samkvæmt því verði, sem
hægt
var að fá, er matið fór fram, en ekki með því verði, sem
'ar á ullinni, er umráðarétturinn var tekinn af eigendum
hennar.
I-’etta álíta Svíar algerlega rangt. Lögin segi: „Matsverð eign-
ar skal miðað við það gangverð, sem hún mundi hafa í kaup-
um og sölum“, en þá hafi verið ómögulegt að meta verð hennar,
J1'' tekið hafi verið fyrir ullarverzlun, með því að taka eignar-
nai«i alla ull, sem til var í landinu. Þetta hafi matsnefndin
einnig viðurkent, því í matsgerðinni hafi hún beinlínis getið
^ess, ag þa hafi ekki verið hægt að finna neitt markaðsverð,
þ'i »sem stendur er ekki hægt að fá annað verð fyrir ullina
en t>að, sem ákveðið er í samningi þeim, sem stjórnin gerði
']Ö Bandamenn“. Hafi hún því álitið, að hún gæti blátt áfram
u'etið hana til þess verðs, sem brezka stjórnin hafi sett á hana
1 'erzlunarsamningum við islenzku stjórnina.
^egir síðan i sóknarskjalinu: „Þessi aðferð nefndarinnar
'ar bæði óhæfileg og ranglát, þar sem markaðsverð ullar á
s*andi var til mikilla rnuna hærra, þegar umráðarétturinn