Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 27
EIMREIBUJ ULLARMÁLIÐ 259 þó Danir hefðu gjarna viljað hjálpa íslendingum í þessum 'andræðum, höfðu þeir nóg með sig, svo sem venja er til þegar eitthvað bjátar á, og urðu íslendingar því að sjá um sig sjálfir °S gæta sinna hagsmuna. íslenzka stjórnin tók því utanríkis- nia 1 in um viðskifti íslands í sínar hendur. Fékk hún Svein kjörnsson, sem þá var yfirdómslögmaður í Reykjavík, til þess að iara til London og athuga hvort þessi orðasveimur hefði rök að styðjast og reyna að bæta aðstöðu landsins, eftir )v' sem hægt væri. Sveinn Björnsson í utanríkismálaráðuneytinu. Þar sem l'ast mátti við, að danska stjórnin mundi telja það brjóta 1 bág við réttarstöðu íslands, að það tæki í sínar hendur Sanminga við erlend ríki, mun Sveinn Björnsson hafa viljað ‘ Sgja sig gegn því, að væntanlegir samningar gætu strandað a siíku, er þeir væru byrjaðir í Bretlandi. Fór hann því til *ndar við danska utanríkisráðherrann, sem þá var Erik Scav- °n’us. Var sá fundur stuttur, en svo merkilegur að ég get ekki st'!t mig um ag segja frá honum. Hefur Sveinn gefið alþingi ®ba alþingisnefnd skýrslu um hann, en ég styðst við munnlega trásögn. Sa8ði Sveinn Björnsson utanríkismálaráðherra frá, að hann a>i á leið til London, til að reyna að fá eitthvert samltomulag 'ð Breta til að leysa ísland úr þeim dauðans vandræðum, sem væri i vegna hafnbannsins og saltákvæðanna. , ,Scuvenius sá það á augabragði, að hann gat ekki samþykt 3 beinlínis, en að það mundi hinsvegar reynast erfitt að stáðva íslendinga á þessari lífsins braut. Spurði hann því: „Er ett‘a tilkynning eða beiðni um samþykki?“ ^ S'einn svaraði: „Þetta er tilkynning,“ því auðvitað ætlaði nn ekki að láta för sína dragast vegna stjórnarfunda í Dan- lriöjku; um réttarafstöðu íslands. . '"tffija, þá skiljum við hvorn annan. Þakka yður fyrir tilkynn- ,ltguna,“ sagði Scavenius og vék talinu að öðru. j ^afði hann þar með gefið þegjandi samþykki til þess að ís- eudingar sendu sína menn til samninga við Bretland í nafni stenzku stjórnarinnar, þ. e. kæmu fram sem fullvalda ríki, Uniuni tveimur árum áður en Danir viðurkendu það með Saínningunum 1918.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.