Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 105
EiMREIÐIN
HAMFARIR í THIBET
337
bá þegar kominn alllangt á undan. En við gátum haldið i við
hann um stund, og bæði ég og sonur minn athuguðum hann
vandlega í kíkinum.
Eg gat ekki lengur séð andlit hans, en gat vel athugað hið
leglubundna stökkfall. Við eltum hann um tveggja mílna veg,
etl þá fór hann þvert úr leið, klifraði upp bratta brekku og
hvarf í fjallahringnum, sem umlukti sléttuna. Það var ekki
haegt að elta hann á hestum þessa leið, og urðum við því að
ha?tta athugunum okkar, snúa við og halda áfram ferð okkar.
hg gat ekki greint hvort munkurinn hafði orðið okkar var
e^a ekki. Auðvitað hefði hver maður í venjulegu ásigkomu-
lagi orðið okkar var, þar sem við riðurn sex saman. En eins og
e§ sagði, virtist hlauparinn vera í dásvefni, og þess vegna gat
e8 ekki gengið úr skugga um hvort hann sá okkur nokkurn-
hllla eða ekki, hvort hann klifraði upp brekkuna til þess að
sleppa úr augsýn okkar eða breytti um stefnu án þess að sjá
°kkur, af því það var áætlun hans.
^ullforði lieimsins.
^arnkvæmt hagskýrslum þjóðabandalagsins, aprilhcftinu 1938, jókst gull'
atnleiðslan i heiminum árið 1937 um nál. 60 smálestir, svo að gullforði
■vimsins var í árslok 1937 uin 915 smálestir í stað nál. 856 smálesta árið
'6. Hér er þó ekki með talin gullframleiðsla Rússlands, þar sem upplýs-
*nSar eru ekki fyrir hendi um hað, hve mikil hún var. í Ástralíu var
ramieitt 16%, Kanada 9%, Bandarikjunum 8,4% og Suður-Afríku 3,5%
nvira gull árið 1937 en árið áður. .lapanar hafa tvöfaldað og Filippseyja-
n'enn fjórfaidað gullframleiðslu sína síðan árið 1929. Gullframleiðslan
ar*ð 1937 er 608 milj. gulldollara virði.
Uul]forgi allra ríkisbanka heimsins (Rússland og Spánn ekki með talin)
°x árið 1937 um 802 milj. gulldollara og á fyrstu þrem mánuðum yfirstand-
';uli ars um 61 milj. Mesta aukningin frá janúarbyrjun til marzbyrjunar
^ varð í Hollandi (40 milj.), Svisslandi (29 milj.), Bandaríkjunum
milj.) og í Sviþjóð (10 milj.). A sama tíma minkaði gullforði Belgíu
Uln 39 milj., Frakklands um 3 milj. og Suður-Afriku um 1 milj. gulldollara.