Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 105

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 105
EiMREIÐIN HAMFARIR í THIBET 337 bá þegar kominn alllangt á undan. En við gátum haldið i við hann um stund, og bæði ég og sonur minn athuguðum hann vandlega í kíkinum. Eg gat ekki lengur séð andlit hans, en gat vel athugað hið leglubundna stökkfall. Við eltum hann um tveggja mílna veg, etl þá fór hann þvert úr leið, klifraði upp bratta brekku og hvarf í fjallahringnum, sem umlukti sléttuna. Það var ekki haegt að elta hann á hestum þessa leið, og urðum við því að ha?tta athugunum okkar, snúa við og halda áfram ferð okkar. hg gat ekki greint hvort munkurinn hafði orðið okkar var e^a ekki. Auðvitað hefði hver maður í venjulegu ásigkomu- lagi orðið okkar var, þar sem við riðurn sex saman. En eins og e§ sagði, virtist hlauparinn vera í dásvefni, og þess vegna gat e8 ekki gengið úr skugga um hvort hann sá okkur nokkurn- hllla eða ekki, hvort hann klifraði upp brekkuna til þess að sleppa úr augsýn okkar eða breytti um stefnu án þess að sjá °kkur, af því það var áætlun hans. ^ullforði lieimsins. ^arnkvæmt hagskýrslum þjóðabandalagsins, aprilhcftinu 1938, jókst gull' atnleiðslan i heiminum árið 1937 um nál. 60 smálestir, svo að gullforði ■vimsins var í árslok 1937 uin 915 smálestir í stað nál. 856 smálesta árið '6. Hér er þó ekki með talin gullframleiðsla Rússlands, þar sem upplýs- *nSar eru ekki fyrir hendi um hað, hve mikil hún var. í Ástralíu var ramieitt 16%, Kanada 9%, Bandarikjunum 8,4% og Suður-Afríku 3,5% nvira gull árið 1937 en árið áður. .lapanar hafa tvöfaldað og Filippseyja- n'enn fjórfaidað gullframleiðslu sína síðan árið 1929. Gullframleiðslan ar*ð 1937 er 608 milj. gulldollara virði. Uul]forgi allra ríkisbanka heimsins (Rússland og Spánn ekki með talin) °x árið 1937 um 802 milj. gulldollara og á fyrstu þrem mánuðum yfirstand- ';uli ars um 61 milj. Mesta aukningin frá janúarbyrjun til marzbyrjunar ^ varð í Hollandi (40 milj.), Svisslandi (29 milj.), Bandaríkjunum milj.) og í Sviþjóð (10 milj.). A sama tíma minkaði gullforði Belgíu Uln 39 milj., Frakklands um 3 milj. og Suður-Afriku um 1 milj. gulldollara.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.