Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 57
EiMREIÐIN
ÞEGAR SKYLDAN BÝÐUR
289
fyrir snjóveðrinu. — Ofan úr fjallinu var steinhljóð, næstum
tví ömurleg þögn.
^etta var eitt af hættulegustu giljunum í skriðunum, og Ey-
Þór fann dálítinn óstyrk í sér, þegar hann óð út í skaflinn. —
Það er svefnleysinu að kenna, hugsaði hann. Hann fór að brjót-
ast áfram af öllum kröftum, skáskar sig gegnum hengjuna og
Jeif sjg Upp ,jr skafiinuin yfir á gilbarminn hinum megin.
En uppi í fjallinu var ekki lengur þessi dauðaþögn. Þaðan
Eeyrðist þungur djmur; var eins og hann steyptist ofan úr
nömrunum, niður yfir hlíðina, yxi og magnaðist og fylti loftið.
'iörðin titraði við, og ofan úr rökkrinu og muggunni geistist
Srijóflóðið niður gilið, reif með sér hengjuna, sem Eyþór var
nybúinn að brjótast gegnum, og hvarf niður í myrkrið, en
nvjallfokið þj'rlaðist upp úr gilinu og rauk umhverfis mann-
ltln> þar sem hann stóð og horfði á atgang flóðsins. — Þegar
nftur var kyrt orðið, stóð hann enn í sömu sporum. Hann varð
^ndarlega máttlaus, eins og honum yrði ómótt, og fanst hann
í)Urfa að setjast niður.
~~ Eyþór karlinn! Bráðum ertu búinn að vera, sagði hann
^1® sjálfan sig. Átti hann að snúa aftur? Nei, það var engin leið;
hiargra stunda ferð til næsta bæjar, og heimilið í helgreipum.
Eráðlega hafði hann jafnað sig og hélt áfram. Nú var aðeins
"1 spölur að næsta gili — Þriggja manna gili. Sagan hermir,
þar hafi einhverju sinni farist þrír menn í snjóflóði. — Næst
vriggja manna gil, næst er Þriggja manna gil, endurtók hann
1 ^Uganum hvað eftir annað, meðan hann var að komast að
1- t;)egar hann stóð á innri gilbarminum, var aðeins lítil skima
aegi. Iiann sá óljóst móta fyrir hengjunum hinum megin.
^ann hélt hiklaust áfram, kom að hengjunni, brauzt í gegn-
11111 hana og komst upp úr skaflinum. Þegar hann var slopp-
|,ln yf'ir, sprakk hengjan fram, og í næstu andránni heyrði hann
Snjóflóðsins ofan úr fjallinu og sá það bruna framhjá.
^ ^yþór hló, hló hátt og tryllingslega. — Ertu nú að verða
'^aus, gamli, tautaði hann við sjálfan sig.
^ Einhvern tíma hafði honum verið sagt, að maður nokkur
efÖi íarið yfir þessar skriður, og gilin hefðu öll hlaupið um
°g hann slapp yfir þau. Þetta hafði látið svo hversdags-
1 eyruni, en það var þá svona að lifa það sjálfur.
19