Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 94
326 LISTAMAÐURINN OG FOSSINN eimbeiðin í svefn, lét hann berast á vængjum ímyndunarafls og útþrár lengst í bláma fjarlægðar, sem vefur öræfatindana gullnum hjúpi. Stundum lét hann hugann berast með straumi árinnar alla Ieið frá rótum fossins út á spegilsléttan fjörðinn, þar sem eyjarnar hillir í fjarska og tíbráin gefur öllu líf. Þannig liðu bernskuár hans, að hálfu í draumi en hálfgert í veruleika, eins og æfi fjárhirða á Sikiley eða í Altaifjöllum, sem láta tóna hljóðpípunnar bergmála í hamrabeltum. Hann gætti líka fjár og söng hirðingjaljóð. Þegar fjallavindurinn kembdi þokuskýjunum og kveldskugg' arnir hurfu í faðm næturinnar, fór hann stundum upp í hlíö með smalaprikið sitt og lék sér að því að teikna kynjamýndn í hálfþornuð leirflög við gilið. Hann skrifaði vísur í sandinn á bakka árinnar og sagði smalahundinum sínum æfintýri. Hon- um var nautn í því að skapa eitthvað nýtt og klæða það bun- ingi forms eða fegurðar. En svo fóru menn að stinga saman nefjum og sögðu: „Han11 er víst eitthvað undarlegur, drengurinn þarna við gilið." OS það var nokkuð hæft i því. Hann var öðruvísi en drengh'1111 á hinum bæjunum. Hann fór einförum og átti jafnan meio1 saman við raddir fjallsins og árinnar að sælda, heldur en jnfn" aldra sína. Svo varð hann fyrir aðkasti frá þeirra hálfu, °o þeir kölluðu hann „sérvitring“. En þá sökti hann sér enn meiríl niður í leyndardóma eigin hugar og náttúrunnar umhverfis’ sem gaf honum altaf ný og ný hugðarefni. Hann sá allsstaðai fegurð umhverfis sig. Hann elskaði fegurðina og lifði fyr11 hana. Hann gaf steinunum sál og blés lífi í stuðlabergið. 1 lágreista bænum við gilið var að alast upp listamaðm- þöguli sveinninn, sem enginn kunni að meta og enginn skikh’ nema ef til vill móðir hans, valdi sér félag blómálfa og dveiSa í þjóðfélagi hollvættanna. Hann brann af heitri ósk og ÞlJ eftir því að gefa lifinu og mönnunum eitthvað af þeirri dýr®’ sem hann sá hvarvetna. Yið þá hugsun fór eldur um taugai uki hans. Hann ætlaði að verða auga hinum blindu, sem þektu en v dýrð sólaruppkomunnar. Hann ætlaði að hrópa raddir Þ11^ undanna til himins, sem aldrei höfðu fengið áheyrn. Og haun ætlaði að gefa þeim töfra tónanna, sem aldrei höfðu hlus a á hörpu Orfeus né flautu skógarguðsins Pan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.