Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 11
ElMREI£>IN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
243
ráðuneytisfundinum í Downing-stræti fengu blöðin litlar
fréttir, en daginn eftir voru stöðugir fundir á sama stað. Hali-
tílx lávarður, utanríkismálaráðherra, kallaði þá einnig Anthony
1-den á sinn fund, og forsætisráðherra ritaði foringja stjórnar-
<lndstæðinga, hr. Attlee, að koma sem skjótast til viðtals, sem
ann og gerði án tafar. Álengdar gegnt forsætisráðherrabú—
st:>ðnum stóðu langar raðir af fólki, bögulu og eftirvæntingar-
fu]lu fólki, sem horfði á ráðherrana, sendiherra erlendra ríkja
aðra forráðamenn þjóðarinnar hverfa inn um dyrnar í
l^owning-stræti 10 og korna þaðan aftur.
lJenna sama dag hafði Hitler haldið ræðu í Nurnberg fyrir
180000 nazistum, einskonar undirbúningsávarp að ræðu
l'eirri hinni miklu, sem hann flutti tveim dögum síðar, — og
l()kið því nieð þessum þrumandi orðum, sem Lundúnablöðin
Prentuðu með feitu letri: Allir þeir, sem halda að bilbugur
Sc“ á þýzku þjóðinni, munu verða fyrir miklum vonbrigðum.
1-S sé fyrir framan mig nú ekki aðeins 180000 pólitíska leið-
l°ka nazistal'Iokksins heldur alla hina voldugu þýzku þjóð,
seni er ákveðin í að gefast aldrei upp. Frá Rússlandi barst
s<l»ia dag blaðaviðtal við Stalin þess efnis, að ef Þjóðverjar
^aiðu inn í Tékkóslóvakiu, þá væri rússneska hernum að mæta.
1 veini dögum áður höfðu brezku verkalýðsfélögin felt á þingi
sínii í Blackpool, með 1.126.000 atkvæða meirihluta, að leyfa
llóssuni upptöku í AÍþjóðasaniband verkamanna.
Áðalræðu sína á þingi nazista i Núrnberg flutti Hitler að
l''öldi hins 12. september, og var hennar beðið með mikilli
eftirvæntingu. Lundúnabúar biðu í stórhópum. Einkum var
i'annmergðin gífurleg við hermannaminnismerkið í Whitehall
nærliggjandi götum. Sérstakur ráðuneytisfundur var haldinn
1 Howning-stræti 10 strax um nóttina eftir að ræðu Hitlers var
l°kið. Aukaútgáfur kvöldblaðanna seldust alveg upp um nótt-
Ua- En sem dæmi um hraða blaðaútgáfufvrirtækjanna má
nefna, að sérstök útgáfa af ,,Star“, þar sem ræða
l^ieða Hitlers Hitlers var prentuð orði til orðs á ensku, var
1 l-'Ondon. komin í söluumferð ó götunum fáeinum mínút-
um eftir að Hitler hafði lokið ræðu sinni og var
^eiiginn frá mikrófóninum austur í Núrnberg. í Strand, Picca-
(l'Hy, Leicester Square, yfirleitt alstaðar þar sem næg var birtan