Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Side 11

Eimreiðin - 01.07.1938, Side 11
ElMREI£>IN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 243 ráðuneytisfundinum í Downing-stræti fengu blöðin litlar fréttir, en daginn eftir voru stöðugir fundir á sama stað. Hali- tílx lávarður, utanríkismálaráðherra, kallaði þá einnig Anthony 1-den á sinn fund, og forsætisráðherra ritaði foringja stjórnar- <lndstæðinga, hr. Attlee, að koma sem skjótast til viðtals, sem ann og gerði án tafar. Álengdar gegnt forsætisráðherrabú— st:>ðnum stóðu langar raðir af fólki, bögulu og eftirvæntingar- fu]lu fólki, sem horfði á ráðherrana, sendiherra erlendra ríkja aðra forráðamenn þjóðarinnar hverfa inn um dyrnar í l^owning-stræti 10 og korna þaðan aftur. lJenna sama dag hafði Hitler haldið ræðu í Nurnberg fyrir 180000 nazistum, einskonar undirbúningsávarp að ræðu l'eirri hinni miklu, sem hann flutti tveim dögum síðar, — og l()kið því nieð þessum þrumandi orðum, sem Lundúnablöðin Prentuðu með feitu letri: Allir þeir, sem halda að bilbugur Sc“ á þýzku þjóðinni, munu verða fyrir miklum vonbrigðum. 1-S sé fyrir framan mig nú ekki aðeins 180000 pólitíska leið- l°ka nazistal'Iokksins heldur alla hina voldugu þýzku þjóð, seni er ákveðin í að gefast aldrei upp. Frá Rússlandi barst s<l»ia dag blaðaviðtal við Stalin þess efnis, að ef Þjóðverjar ^aiðu inn í Tékkóslóvakiu, þá væri rússneska hernum að mæta. 1 veini dögum áður höfðu brezku verkalýðsfélögin felt á þingi sínii í Blackpool, með 1.126.000 atkvæða meirihluta, að leyfa llóssuni upptöku í AÍþjóðasaniband verkamanna. Áðalræðu sína á þingi nazista i Núrnberg flutti Hitler að l''öldi hins 12. september, og var hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. Lundúnabúar biðu í stórhópum. Einkum var i'annmergðin gífurleg við hermannaminnismerkið í Whitehall nærliggjandi götum. Sérstakur ráðuneytisfundur var haldinn 1 Howning-stræti 10 strax um nóttina eftir að ræðu Hitlers var l°kið. Aukaútgáfur kvöldblaðanna seldust alveg upp um nótt- Ua- En sem dæmi um hraða blaðaútgáfufvrirtækjanna má nefna, að sérstök útgáfa af ,,Star“, þar sem ræða l^ieða Hitlers Hitlers var prentuð orði til orðs á ensku, var 1 l-'Ondon. komin í söluumferð ó götunum fáeinum mínút- um eftir að Hitler hafði lokið ræðu sinni og var ^eiiginn frá mikrófóninum austur í Núrnberg. í Strand, Picca- (l'Hy, Leicester Square, yfirleitt alstaðar þar sem næg var birtan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.