Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 116

Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 116
348 RITSJÁ eimreiðiM menn að láta skógræktina til vor taka. Margt er svipað i skógræktarniál- um heggja landanna, og geta þvi flestar ráðleggingar höf. komið að svip- uðu haldi hér og í Noregi. Auk þess er ritgerð þessi svo skemtileg þrungin brennandi áhuga liöfundarins fyrir skógræktinni, að hún vekui árciðanlega margan islenzkan lesanda til atliafna, sem áður hefur látiö islenzkar skógræktartilraunir afskiftalausar. Sv. S. ísland og íslenzkar bókmentir erlendis. Jan Spoelstra: DE VOGELVRIJEN IN DE IJSLANDSE LETTERKUNDE- — Akademisch proefschrift; — Haarlem, 1938. — (Útilegumenn i islenzk- um bókmentum), 207 bls. 8vo; þar af 23 hls. tilvitnanir og heimildaskra- Eins og titill bókarinnar her með sér, er hér um rit að ræða, sem einn hollenzki háskólinn (Utreeht) veitir doktorsnafnliót fyrir, og er þettn fjórða ritið um islenzk efni, sem Hollcndingar hafa gefið út á síðustu fiinm árum. IJað er athugandi, að orðið „vogelvrij" (vogel = fugl; vrij = frjálsh er haft um alla þá, sem einhverra orsaka vegna höfðust við utan við þjó®' félagið, hvort heldur þeir voru reknir úr því með dómi, eins og gert var 1 fornöld vorri og lengi fram eftir öldum, eða að menn annara orsaka vegna „lögðust út“. Höf. bendir á, að í islenzku máli eru til mörg nöfn a slíkum mönnum; skógarmenn, stigamenn, útlilaupsmenn, illvirkjar, úti legunienn, útileguþjófar o. fl„ þó að þetta eina orð sé látið nægja á hol lenzkri tungu, af ástæðum, sem liggja í augum uppi. En ritið fjallar u® þær hókmentir, sem snerta alla.þess liáttar menn. Ritið er, eins og getið var um, doktorsritgerð og visindarit, og skal hel engin tilraun gerð til að rekja skoðanir höfundar á efninu, né gagnrýna þær. Höf. tekur ]>að fram, að hann ætli ekki að taka hina réttarlegu h*1® málsins til meðferðar í riti sínu, né rekja það frá sjónarmiði löggjafallS' hann tekur sér fyrir liendur að rannsaka og skýra þær bókméntir, 1S lenzkar og erlendar, sem til eru um „vogclvrijen" og að grafast f3rrir uj’*> úr hvaða þjóðmenningu þær hókmentir séu sprotnar. Og þetta virðh* hann gera af miklum lærdómi og mörg rit hefur hann rannsakað, s' sem sjálfsagt er við sanmingu visindarits. Heimildaskráin aftan við bók ina er á sex blaðsiöum, og eru þar þó ekki taldar hlaðagreinar og timarit*1’ né liandrit, sem höf. hefur kynt sér um efni sitt. Höf. byrjar á því að rannsaka sambandið á milli íslenzkra bókmenU um útilegumenn, útlaga o. s. frv., við þjóðmenningarhrej'fingar og kók mentaöldur, sem á undan eru gengnar á hverjum tíma og áhrif þeiria ritstörf manna í því efni. — I>á er langt mál um frásagnir um sakamen1 í fslendingasögum. — Grettir verður germanskur Herkúles: Báðir stei'k,r' háðir hjargvættir. Grettir var manna lagnastur að koma af reimleiku11 eins og kunnugt er og ej’ddi óvættum til mikils hagnaðar fj’rir landsmeni^ Hið sama gerði Herkúles, — þó ekki sé kunnugt, að hann glimdi ' afturgöngur. Þvi næst tekur við rannsókn á frásögnum um útilegumenn i mi' *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.