Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 41
ElsIREIDIN ULLAHMÁLIÐ 273 Sgensku kaupenda talinn Yera 1.149.000,36 sænskar kr., og hafa ekki verið bornar brigður á þá upphæð. Ivemur þessi upphæð Sv° út, að talið er kaupverð hvers firma, en það er talið frá ^r- 3,50 til kr. 6,00 fyrir tvípundið. Við bætist útlagður kostn- a^Ur> sem er geymsla og vátrygging, og síðan vaxtatap, frá beim degi, sem Svíar greiddu ullina til ársloka 1920. Til frá- áráttar kemur síðan fjögra króna greiðslan, er fór fram 1. sept. ^19, og reiknuð var með genginu 100 d. kr. kosta 88,50 sænskar k’• og 15% greiðslan, sem reiknuð er með genginu 77,25. ^etta atriði um skaðabótaskylduna og hve miklu hún skyldi Uenra, hlaut að verða þungamiðja málsins. Það var ómögulegt aí') áfellast íslendinga fyrir að meta ullina samkv. flokkun, tar sem skyldumat var á ull á íslandi. En það skiftir miklu fyrir réttarstöðu einstaklingsins gagnvart rildnu, hvort það geti gei-i ákvæði stjórnarskrárinnar um friðhelgi eignarréttar- 1Us ;,ð dauðum bókstaf, með því að ákveða fyrst hámarksverð a einhverri vöru og taka hana síðan eignarnámi við því verði. íslandi hefur slíkt einnig sérstaklega mikla þýðingu gagn- Vai't útlendingum, vegna þess hve innanlandsmarkaðurinn er þröngur, og verðsveiflurnar á heimsmarkaðinum ná ekki til t>ans fyrr en seint og síðar meir, og af því hve flutningskostn- aður er mikill hluti af verði vörunnar. Þess vegna ber frekar a® skoða innlenda verðið sem smásöluverð en heildsöluverð, °§ ræður venja þar oft eins miklu og framboð og eftirspurn. Þessu áttuðu Svíar sig auðvitað ekki á, þar sem þeir eru °vanir verzlun við ísland, enda er það víðast svo, að þó út- tendingar viti að ísland er smáríki, flokka þeir það með öðr- 11 rn smáríkjum í Evrópu, án þess að gera sér grein fyrir hve n‘'klu fólksfærra það er en önnur lönd. Vörn íslendinganna 8ekk því að mestu út á að sanna það, hvað innanlandsverðið hafi verið áður en ullin var gerð upptæk, og sýna fram á að Sa?nskir kaupendur hafi greitt hinum dönsku milligöngumönn- Urn kóflaust verð, og geti ekki búist við að íslenzka ríkið verði skaðabótaskylt fyrir slílc kaup. Þeir benda einnig á það, að a®rar þjóðir hafi sett hámarksverð og tekið vörur eignarnámi, nieðan á stríðinu stóð, án þess að stjórnir þeirra yrðu skaða- kótaskyldar, eða að slíkt væri talið gegn anda stjórnarskrár- lnUar. Hinsvegar munu slíkar ráðstafanir aldrei hafa hitt er- 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.