Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 79
EIMREIÐIN ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 311 íreniur sjálfsafneitun gömlu konunnar, eins og sjálfsafneit- nnin er aðalefni sögunnar „Örðugasti hjallinn“. Það er ham- lngjukrafa realismans og fórnarlund kristindómsins, sem þar Vega salt. Ein tegund sjálfsafneitunar er fyrirgefningin, sem Einar þreytist aldrei á að boða. Til þess að fyrirgefa þurfa lnenn að skilja óvini sína og meta mótgerðir, sem fram við niann koma. Getur þá komið í ljós við nánari athugun, að niinna sé um þær vert en áður virtist, — svo reynist telpunni 1 »Fyrirgefning“ og drengnum'í „Marjas“. Þannig vísar íhug- nn Einars honum veg til baka til hins forna boðorðs: Elskið °vini yðar. — Og það jafnvel þótt þeir standi gegn sannleik- nnum? — Jafnvel þá, samkvæmt sögunni „Á vegamótum“, sem er eitt hið skýrasta tákn um skoðanahvörf Einars. Æfintýrin tvö „Góð boð“ (1901) og „Óskir“ (1913) eru sér- stæð að formi. Annars lýsa þau vel mun þeim, sem er á hugblæ höfundar um aldamótin og tólf árum eftir. Efinn um framtíð niannanna er nokkuð sterkur í hinu fyrra: honum virðist þeir 1-enna blint kapphlaup um völd, völdin tóm. í síðara æfintýr- lnu vita mennirnir hvers biðja skal, þeir biðja ekki lengur Uln völd, heldur um kraft til að standast lífsbaráttuna og fylgja hugsjónum sínum alla hina örðugu leið til stjarnanna. Og tírafturinn er þeim ætlaður. Kemur hér í ljós hin hjarta fram- tiðartrú Einars, sem einnig tekur hold og hlóð í framfaramann- 'nuni vestur-íslenzka, „Anderson“, ímynd hins nýja tíma. Ollum hefur komið saman um það, að Einar hafi hvergi koniist hærra í list sinni en einmitt í smásögunum. Enda eru bær snildarlega gerðar, og það svo að örðugt er að gera upp á niilli þeirra. Það yrði kannske helzt að þeim fundið, að þeim laegi við tilfinningasemi, sumum hverjum. „Þurkur“ er óvenju- lega frásneydd því, og stingur líka að því leyti í stúf við hinar, UÖ hún er alveg laus við fortölur. Áður hefur verið bent á það, llVe. náskyld hún sé „Vonum“, sem löngum hefur verið talin llezta saga Einars. Þar með er ekki sagt, að tilgangur (tend- cns) Einars og fortölur spilli sögum hans. „Marjas" og „Vista- ■skifti“ eru góð dæmi þess, að svo er ekki, og það jafnvel ekki, kótt söguhetjur hans hugsi og tali oftast eins og höfundurinn sJalfur í rökvísum stíl og á völdu máli. En það er ekki aðeins, að Einar hafi komist hæst í sinni list
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.