Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 31
EiMreidin ULLARMÁLIÐ 263 ^18, skyldu þeir falla frá kröfu um að fá sér afhent meira af Þeirri ull, sem til væri í landinu. Losnuðu Bandamenn þannig ^1® að nefna einstaka aðila, en talið var að svo mikið væri til a* ull í landinu, að með þessu ákvæði væri hægt að losa þau tæplega 130 tonn, sem Þjóðverjar og danska ríkisstjórnin átti hér. ^ar því gefin út reglugerð þann 31. maí 1918, þar sem bæði eiRstaklin gum og félögum var gert að skyldu að senda stjórn- lr>ni tilkynningu um það, hve mikla ull þeir ættu, eða kynnu að hafa í vörzlu sinni, innan 9. júní. Kvaðst stjórnin mundi kaupa nlla þá ull með sömu kjörum og ákveðið var í samningnum. Skyldu því allir eigendur og vörzlumenn ullar lýsa því yfir k'ort þeir vildu selja ullina, en að öðrum kosti mundi hún 'erða tekin eignarnámi. Reyndust það aðeins örfáir menn, sem buðust til að selja ull, og varð þvi að taka langmest af henni eignarnámi. Ullin tekin eignarnámi. Voru þvi gefin út lög þann 14. júní er heimiluðu stjórninni að taka eignarnámi íslenzkar ''íurðir gegn fullu endurgjaldi, en það skyldi ákveðið að mati bllggja óvilhallra manna, og yrði því ekki áfrýjað. Skyldu Ulennirnir tilnefndir af æðsta dómstól landsins, landsyfir- I(itinum, bæjarfógetanum í Reykjavík og stjórninni. Til- Uefndu þessir aðilar þá Jón Kristjánsson, próf. juris, Þorstein °rsteinsson, hagstofustjóra, og Þorstein Júlíus Sveinsson, ráðunaut Fiskifélagsi ns. i’yrsta verk nefndarinnar var það að meta hvað greiða skvldi fýrir ullina. 63. grein stjórnarskrárinnar segir: „Eignar- 1 ekUrinn er friðhelgur. Engan má skylda til að láta af hendi e*gn sína nema almennings þörf krefji; þarf til þess lagafyrir- IU;eli og komi fult verð fvrir.“ Tíunda grein hinna almennu 'aga um eignarnám frá 14. nóv. 1917 segir: „Matsverð eignar skí‘l niiðað við það gangverð, sem hún mundi hafa í kaupum °S sölum.“ ^ arð nefndin því að skera úr um það, hvað teldist gangverð, hvort gangverð teldist fult verð, samkvæmt ákvæðum ■’tjórnarskrárinnar. Varð hún því að taka afstöðu til þess, hvort . u Verð, sem stjórnin gat fengið hjá Bandamönnum, gæti tal- lst fult verð, eða hvort það verð, sem eigendurnir höfðu keypt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.