Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 67
eimreiðin
HÁSKÓLABÆRINN LUNDUR
299
fegurstu dómkirkju
Norðurlanda.
Frá aðalkirkjunni,
sem er hér um bil 21
metri á hæð, lítum við
inn í hið mikla þver-
skip og kórinn, en í
honum eru nokkr-
'r merkustu munir
kirkjunnar. — Fyrst
vekur hin tvöfalda
röð af kórstólum at-
hygii manna, en þeim
Ví*r komið upp fyrir
munkana í lok 14. ald-
ar- Þeir eru skreytt-
lr með gotneskum
%'ndskurði, líklega
eftir þýzka eða bæ-
heiniska listamenn.
®fni þeirra er eik.
^iyndirnar eru bæði af alvarlegum dýrlingum og skringi-
iegum skepnum. Og undir stólsetunni er litil sívöl brún,
sem kölluð var misericordia eða miskunnsemi, af því að
klausturbræðurnir máttu hvíla líkamann við hana, ef þeir
breyttust undir hinum löngu guðsþjónustum. Stóll prelátans
°8 sakramentishirzlan, sem eru bæði úr eik, eru athyglisverð
Vegna kynlega fagurs myndskurðar. Tveir fegurstu gripir kórs-
ins eru sjöarma Ijósastika úr bronsi, og tíguleg bronssúla með
%ttu Lárents hins helga, sem eru hvortveggja frá síðustu
iinuuu miðaldanna. Styttunni er komið svo fyrir, að sólin sldn
beint í andlit dýrlingsins á hádegi þess dags, er við hann er
kendur. Á staðnum, þar sem ljósastikan stendur nú, var gamla
báaltarið áður. Hinn stóri altarisskápur, er prýddi háaltarið frá
bví uni árið 1390, stendur nú í tveim hlutum við veggi há-
bórsins.
^ýjustu tímar hafa lagt ríflegan og fagran skerf til skreyt-
iQgar kirkjunnar, en fegurst er þó tiglamyndin af Kristi á
Miðaldaklukkan.