Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Page 67

Eimreiðin - 01.07.1938, Page 67
eimreiðin HÁSKÓLABÆRINN LUNDUR 299 fegurstu dómkirkju Norðurlanda. Frá aðalkirkjunni, sem er hér um bil 21 metri á hæð, lítum við inn í hið mikla þver- skip og kórinn, en í honum eru nokkr- 'r merkustu munir kirkjunnar. — Fyrst vekur hin tvöfalda röð af kórstólum at- hygii manna, en þeim Ví*r komið upp fyrir munkana í lok 14. ald- ar- Þeir eru skreytt- lr með gotneskum %'ndskurði, líklega eftir þýzka eða bæ- heiniska listamenn. ®fni þeirra er eik. ^iyndirnar eru bæði af alvarlegum dýrlingum og skringi- iegum skepnum. Og undir stólsetunni er litil sívöl brún, sem kölluð var misericordia eða miskunnsemi, af því að klausturbræðurnir máttu hvíla líkamann við hana, ef þeir breyttust undir hinum löngu guðsþjónustum. Stóll prelátans °8 sakramentishirzlan, sem eru bæði úr eik, eru athyglisverð Vegna kynlega fagurs myndskurðar. Tveir fegurstu gripir kórs- ins eru sjöarma Ijósastika úr bronsi, og tíguleg bronssúla með %ttu Lárents hins helga, sem eru hvortveggja frá síðustu iinuuu miðaldanna. Styttunni er komið svo fyrir, að sólin sldn beint í andlit dýrlingsins á hádegi þess dags, er við hann er kendur. Á staðnum, þar sem ljósastikan stendur nú, var gamla báaltarið áður. Hinn stóri altarisskápur, er prýddi háaltarið frá bví uni árið 1390, stendur nú í tveim hlutum við veggi há- bórsins. ^ýjustu tímar hafa lagt ríflegan og fagran skerf til skreyt- iQgar kirkjunnar, en fegurst er þó tiglamyndin af Kristi á Miðaldaklukkan.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.