Eimreiðin - 01.07.1938, Blaðsíða 20
252
HRUN
eimheiðiN
l.jósið deplar augunum. Og líðandi sfund lykur sjálfa sig heitu»
heillandi myrkri.
2.
Þrettándakvöld.
Reykjavik hvílir eyðileg' og köld i bleiku tunglskini og hvítaváðuffl-
Hverjir reika þessi hvítu stræti og stéttar?
Framandi fólk, sem enginn þekkir. Skrautklæddir menn og kon-
ur, sem ganga mjúkum, laus-stignum skrefum þessa nýföllnu nijöU-
Öreigar og afbrotalýður, sem livergi á heima. Auðnusnauðar sáhr,
sem dreyma grænt gras milli steinanna i stéttinni og ilm hins f]ar'
læga sumars í lofti.
Gamall sjómaður hallar sér upp að húsveggnum og teygar vin-
þefinn af sjálfum sér inri um nasirnar. Hann feitar i vösum sínuin
og finnur brotinn vindling. Hann er svo loppinn, að hann getur varla
kveikt. Fyrsta eldspýtan, önnur, þriðja, loksins. Hann sýgur að ser
reykinn, lygnir augunum og hlustar. Ómurinn af seiðandi danslaS1
berst til hans innan úr húsinu. Hann lítur upp. Ljósin glitra i hverj'
um glugga. Liklega veizla. Á annari hæð sér hann tvo skugga 3
gluggatjaldinu. Tvö andlit. Hann lilur niður á larfana og lir®kri
brunnum vindlingnum í snjóinn. Hann brosir þessu stirðnaða glott1’
sem er skuggi löngu liðinnar hamingju og reikar út i myrkri®’
Andartaki siðar er hann fiorfinn í hyldýpi þessarar eyðilegu borgar-
En bak við tjaldið blika fjögur augu, heilluð af seiðþrungnuri1
mætti þessa norræna kvölds.
— Kystu mig.
Litil, Ijósliærð stúlka i hvítum kjól. Hlýtt herbergi í dökkuni lh>
lýst litlum borðlampa í einu hornanna. Glitrandi vín í grænleitu111
glösum. Að neðan ómar danslagið:
„Ekkert mun okkur skilja
um eilífð ... “
Það er eins og öll tilveran bergmáli þessi fleygu orð. Andarta
hikar hann, svo er iíkt og rúmið skriðni undan fótum og timin11
bíði hinum megin veruleikans.
En tengsl þeirra rofna, og timinn altekur aftur vitund lians. H1
liðna rennur honum fyrir hugskots-sjónir eins og tónar i lagi> sern
löngu er þagnað, eins og myndir í bók, sem löngu er gleymd.
Alt í einu dettur honum í hug Dísa, stúlkan hans fyrir norðan-
Liðinn vetur, horfinn timi er eins og ilmandi rósgarður, hulin11
snævi. Sjálft hið liðna er ekki lengur til, aðeins máð mynd þess bý
enn i hvarflandi huga. í liaust fór liann suður til tónlistanáms-
Hann minnist kvöldsins, sem hann kvaddi. Þessi drungalegi hau
morgunn stóð lionum skýr fyrir minnis-sjónum. Klukkan sex 11111
morguninn fóru þau niður i skip. Það hafði fent um nóttina, og eI111